Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 48
sögu helgist að nýju af kristinni iðkun og starfsemi og fái aftur kirkjulegan höfðingssvip. Ekki óska ég þess, að kirkjan berist á, hvorki hér né ella, sízt hér. En hún verður að kunna að meta og nota þau ítök, sem Skálholt á í huga þjóðarinnar. Kirkjan á að meta sínar minningar og þjóðarinnar, sína framtíð og þjóðarinnar, þess að tengja veigamikla þætti lífs síns og starfs við þennan stað. í tveim stærstu blöðum landsins hafa á þessu sumri á rit- stjórnarstað komið fram alleindregnar tillögur um það, að biskup- inn yfir íslandi skuli setjast að í Skálholti. Annar þessara ritstjóra, Sigurður Bjarnason, hefur áður vakið máls á þessu í blaði sínu og líka á öðrum vettvangi. Og öðru sinni í sumar kom fram í öðru þessara blaða, Tímanum, tillaga um það, rituð af meðrit- stjóra blaðsins, að sjálf Guðfræðideildin skuli flutt í Skálholt. Þetta eru dæmi, engan veginn einstæð, um það, hvernig leik- menn hugsa til þessa staðar. í einni þessara greina var komizt svo að orði, að þær tillögur, sem fram hafa komið frá klerkum, væru lítilla sanda og sæva. Mátti finna, að lítil þættu geð þeirra guma, sem um þær hafa fjallað. Nú er ekki víst, að þetta sé að öllu sanngjarn dómur né rétt ályktað. Það gæti hugsazt, að raunsæi þeirra, sem málum eru kunnugastir, valdi því, að tillögur þeirra hafa ekki verið svona stórar í broti. En vert er að gefa slíkum röddum gaum. Þær mega minna á, að kirkjunnar mönnum ber að sýna, að þeir hafi tillögur fram að færa, hugsjónir um Skálholtsstað, er ekki beri vitni um lítil geð. Þjóðin vill, eða þorri hennar, að hér verði biskupsstóll og kirkju- legt menntasetur. Og sá hluti hennar, sem hefur ekki enn gert sér grein fyrir óskum sínum, myndi taka því með þökkum að fá viturlega hjálp til þess að ráða dulda drauma sína um þennan tignarstað. Úr Víðförla 1954
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.