Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 44
nefndarinnar. Þrjár uppástungur höfðu komið fram um nafnið: Vídalínsdeild, Skálholtsdeild og Prestafélagsdeild Suðurlands. Á móti fyrstu tillögunni höfðu menn, að ekki væri viðfelldið, að kenna félagið við einstakan mann. Á móti hinni annarri höfðu menn það, að Skálholt væri í svo slæmu ástandi, að ekki væri viðkunnanlegt að draga nafn af því nema félagið hefði aðstöðu og bolmagn til að hefja þann fræga stað aftur til vegs. Var því síðasta tii- lagan samþykkt." Prestafélag Suðurlands hét því, eins og fram kemur f þessari fyrstu fundar- gerð, í byrjun „Prestafélagsdeild Suð- urlands." En á fundi, sem haldinn var i Þjórsártúni í ágúst 1944, var ákveðið að breyta nafninu. Jafnframt skyldi félagið vera sjálfstætt, en ekki deild í Prestafélagi íslands. Þessi breyting á lögum félagsins hefur því miður ekki verið færð orðrétt í fundargjörðabók- ina, en mun hafa verið skráð á laust blað, er henni fylgdi. Blað þetta virð- ist nú glatað, og auglýsist hér með eftir því. Það, sem hér er haft fyrir satt um lagabreyting þessa, styðst við umsögn dr. Sigurðar Pálssonar, vígslu- biskups, og frásögn bókarinnar, svo langt sem hún nær. Á stofnfundinum voru gerðar þrjár samþykktir. Þeirri fyrstu var beint til Kirkjuráðs, og fól hún í sér tilmæli um, að ráðið ynni að því, að sjóði Strandakirkju yrði sett skipulagsskrá, sem tryggði, að hann kæmi kirkjunni sjálfri og jafnframt kristninni i iandinu að sem beztum notum. Annarri sam- þykkt var beint til Prestafélags íslands. Var þar til þess mælzt, að stjórn þess beitti sér fyrir fjársöfnun til byggingar kirkju á Þingvöllum. Sú þriðja fjallað1 um launakjör presta. Stofnendur félagsins, er fyrstir und' irrituðu lög þess, voru: Sr. Guðmundar Einarsson, sr. Sigurður Pálsson, sr’ Hálfdán Helgason, dr. Jón Helgaso^ biskup, sr. Ólafur Magnússon, sr. Gís11 Skúlason, Ásmundur GuðmundssoS' prófessor, sr. Sveinn Ögmundsson, sr' Eiríkur Þ. Stefánsson, sr. Brynjólfur Magnússon og sr. Bjarni Jónssof' vígslubiskup. Sr. Guðmundur Einarsson var^ fyrstur formaður féiagsins, en m® honum voru í stjórn sr. Hálfdán Helða son, sem tók að sér gjaldkerastör • og sr. Sigurður Pálsson, er varð ritarl' Bezt að taka Nýja testamentið og lesa Annar fundur félagsins var haldinf1 Múlakoti í Fljótshlíð í ágústlok Stóð þá til, að sr. Sveinbjörn Höðn^ son, sem þá átti sæti á Alþingi, - aði um framtíð Skálholts, en af P varð ekki. j Þriðji fundur er svo haldinn í v' . Mýrdai réttu ári síðar. Þar hafa sr. Guðmundur Einarsson og sr. Hsl 00 dán Helgason framsögu um ,,ýtr' t innri erfiðleika prestanna." Vir ,\\ frjóar umræður hafa sprottið af m þeirra. Meðal þeirra, sem til máls er biskup, herra Sigurgeir Sigur®s fg: og segir svo frá tölu hans í fundarð® „Sagðist hann vera glaður yfir t1l’f ^ skilni prestanna. Reynslan vasri 0 — mennirnir ólíkir, bezt í öllu P g að taka Nýja testamentið og lesa með bæn um handleiðslu Guðs,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.