Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 18
voru fulltrúar fyrir horfna öld, sérstak- lega síra Ölafur og síra Gísli. Þeir voru svoleiðis hreinir fulltrúar fyrir horfna öld. Síra Guðmundur sameinaði hvort tveggja. Hann var menntaður í Kaup- mannahöfn og hafði miklu meira heimsmannsútsýni heldur en þeir. Honum var ég náttúrlega mest kunn- ugur. En héraðið, já, — fólkið. Það var ákaflega gott við það að fást. Það var svo hógvært. Það voru náttúrlega margir, sem ekki líkaði vel við mig, en mjög fáir, sem létu mig nokkurn tíma finna það. Þetta kalla ég flott og vel af sér vikið. Það er hægt að brjóta niður ungan mann með því að sýna honum andúð. En það var ekki gert þar. — Það hefur náttúrlega orðið ein- hver togstreita eftir prestskosning- arnar? — Já, prestskosningarnar voru svo hatrammar. Ég vissi nú ekkert um það, fyrr en allt var hjá liðið. Ég fór þarna austur og skoðaði þetta. Svo fór ég austur og predikaði á skírdag, föstu- daginn langa og páskadag og síðan fór ég íil Reykjavíkur. Það vissi eng- inn í prestakallinu, hvar ég átti heima þar, hvað þá annað. Þeir ætluðu ein- hverjir að fara að ná í mig til að æsa eitthvað upp. En þeir gerðu það bara sjálfir, því að þeir gátu ekki fundið mig, og ég hafði ekki hugmynd um þetta. Það var ágætt. Það var ekki hægt að saka mig um neitt í því máli. Ég held, að sú óánægja, sem var eitt- hvað undir niðri í sumum, hafi bara verið út af þessu. En ég var aldrei látinn gjalda þess. Seinna hvarf það náttúrlega, þannig að sumir, sem kusu mig urðu seinna á móti mér og hi'llí með mér. Ég hugsa, að óvíða sé til fólk, áhættuminna er að ganga í kynni 1/1 en þá í Flóanum. — Þar er sem sagt góðviljað fó^’ — Já, góðviljað og hógvært fólk °- raunhyggið. Hg-aungerðismót — Segðu mér: Hraungerðismótin ^1' haldin á fyrstu prestsskapar artJ þínum? — Nei, þau voru haldin á árunu 1938 til ’42. Þau voru ómetanleg. 0 þau hefðu nú átt að halda áfrara f# því að þá væri komið nýtt andli* kristnihald Árnesinga, hefðu þau ld' pfl1 fól^ ið áfram. Þau voru búin að yfirv1 alla tortryggni og orðin hátíð, sem vildi taka þátt í. Það voru vonbdð margra, þegar þau hættu. Þau voru náttúrlega stórkostle- erfið, en það voru þeir duglegu } menn, sem höfðu mesta erfismuf11^, af því. Þeir settu upp tjaldbúð'rri , og unnu alla undirbúningsvinm1 staðnum. )t — Jájá. Þetta var í túninu. Og sPfj alltaf Ijómandi vel á eftir, þó að P sýndist vera flag, þegar þeir fórU'sli — Nú, og prestar tóku þátt í ÞeS eitthvað? Jújú. Síra Guðmundur var a II# péf Aðrir komu nú ekki af prestum ^ nema síra Gunnar. Hann var e'°^ alltaf á mótunum. En svo komu PreSp3í annars staðar að, hinir og aðrin ^ á meðal síra Jónmundur, sem $ einu sinni á því að fara á skíðu111 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.