Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 18

Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 18
voru fulltrúar fyrir horfna öld, sérstak- lega síra Ölafur og síra Gísli. Þeir voru svoleiðis hreinir fulltrúar fyrir horfna öld. Síra Guðmundur sameinaði hvort tveggja. Hann var menntaður í Kaup- mannahöfn og hafði miklu meira heimsmannsútsýni heldur en þeir. Honum var ég náttúrlega mest kunn- ugur. En héraðið, já, — fólkið. Það var ákaflega gott við það að fást. Það var svo hógvært. Það voru náttúrlega margir, sem ekki líkaði vel við mig, en mjög fáir, sem létu mig nokkurn tíma finna það. Þetta kalla ég flott og vel af sér vikið. Það er hægt að brjóta niður ungan mann með því að sýna honum andúð. En það var ekki gert þar. — Það hefur náttúrlega orðið ein- hver togstreita eftir prestskosning- arnar? — Já, prestskosningarnar voru svo hatrammar. Ég vissi nú ekkert um það, fyrr en allt var hjá liðið. Ég fór þarna austur og skoðaði þetta. Svo fór ég austur og predikaði á skírdag, föstu- daginn langa og páskadag og síðan fór ég íil Reykjavíkur. Það vissi eng- inn í prestakallinu, hvar ég átti heima þar, hvað þá annað. Þeir ætluðu ein- hverjir að fara að ná í mig til að æsa eitthvað upp. En þeir gerðu það bara sjálfir, því að þeir gátu ekki fundið mig, og ég hafði ekki hugmynd um þetta. Það var ágætt. Það var ekki hægt að saka mig um neitt í því máli. Ég held, að sú óánægja, sem var eitt- hvað undir niðri í sumum, hafi bara verið út af þessu. En ég var aldrei látinn gjalda þess. Seinna hvarf það náttúrlega, þannig að sumir, sem kusu mig urðu seinna á móti mér og hi'llí með mér. Ég hugsa, að óvíða sé til fólk, áhættuminna er að ganga í kynni 1/1 en þá í Flóanum. — Þar er sem sagt góðviljað fó^’ — Já, góðviljað og hógvært fólk °- raunhyggið. Hg-aungerðismót — Segðu mér: Hraungerðismótin ^1' haldin á fyrstu prestsskapar artJ þínum? — Nei, þau voru haldin á árunu 1938 til ’42. Þau voru ómetanleg. 0 þau hefðu nú átt að halda áfrara f# því að þá væri komið nýtt andli* kristnihald Árnesinga, hefðu þau ld' pfl1 fól^ ið áfram. Þau voru búin að yfirv1 alla tortryggni og orðin hátíð, sem vildi taka þátt í. Það voru vonbdð margra, þegar þau hættu. Þau voru náttúrlega stórkostle- erfið, en það voru þeir duglegu } menn, sem höfðu mesta erfismuf11^, af því. Þeir settu upp tjaldbúð'rri , og unnu alla undirbúningsvinm1 staðnum. )t — Jájá. Þetta var í túninu. Og sPfj alltaf Ijómandi vel á eftir, þó að P sýndist vera flag, þegar þeir fórU'sli — Nú, og prestar tóku þátt í ÞeS eitthvað? Jújú. Síra Guðmundur var a II# péf Aðrir komu nú ekki af prestum ^ nema síra Gunnar. Hann var e'°^ alltaf á mótunum. En svo komu PreSp3í annars staðar að, hinir og aðrin ^ á meðal síra Jónmundur, sem $ einu sinni á því að fara á skíðu111 176

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.