Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 49

Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 49
verg- -°9 annarri opinberri íhlutun Skálhnu ÞV' Stefnt og Það tryggt- að ver^j • tmegi ' framtíðinni gegna hlut- svari l.!^r*<Íulífi íslendinga, sem sam- ar. b S ÖÖU Þess ' minningu þjóðarinn- 5r^gendir fundurinn í því sambandi til ingi a.'r9ða einkum á og lýsir stuðn- m. a S'nUrn vi® fram komnar tillögur, setur 9 AIÞingi’ um Skálholt sem að- dæm Vfl9SluÞisi<uPs ' Skálholtsbiskups- mark' g0ma’ 6nda verði starfssvi® hans sem k °g aðstaða ákveðin eftir því, m hentar slíkri tilhögun.“ Oft er°*f hisrni hefur afhjúpast“ leg ef . utt m°r9 erindi um margvís- hijög 6|! a einum og sama fundi, en gera e • misjafnt. hversu fundarritarar a|funcjjrindum 9óS skil. Á fjórtánda að- Múlakofelagsins’ sem haldinn er í S'gurð ' ' agustlok 1950, ræðir sr. um ný viðhorf í hókaR ' 9 hJoróuriöndum. Þar er þetta ° rn. a ■ „þag að affg erTUJr í Ijós, þegar menn fara ihnar a?;Sig ettir byltingar styrjaldar- kemu'r alrimar9t hefir skolazt burt og rei aftur. Sumt það, sem áð- ur hafði gildi í lífsskoðun manna, hefir misst gildi sitt og heyrir algerlega for- tíðinni til, og menn leita annað. Samkvæmt opinberum skýrslum hefir kirkjugöngum hnignað (líkl. í Dan- mörku,) nema í Viborgarstifti. Biskup- inn þar, Axel Malmström, er uppalinn í heimatrúboðinu og er missíonshist- oriker. Hann sagði, að reynsla stríðs- áranna hefði skolað burt fjölda hug- mynda, sem menn áður byggðu á, og eftir væri tómarúm í sálum þeirra. Það kemur í Ijós, að í þessu tómarúmi fær ekkert mál endurhljóm nema boðskap- urinn um sáluhjálp manna fyrir frið- þæginguna í Kristi. Aldamótaguðfræð- in heyrir til gervifræðakerfi Vestur- landa, sem leitt hefir styrjaldarhrunið og vandræði yfir Vesturlönd. En þang- að leitar enginn maður lengur, sem á annað borð vill nokkuð sér til sálu- hjálpar .Lífsalvaran á Norðurlöndum hefir leitt til þess, að andlegt hismi hefir afhjúpazt. Þetta höfum við farið á mis við. Veldur því meðal annars, að við lifum við hugtakafölsun liðins tíma. Á því bera ábyrgð að verulegu leyti þeir, sem stýra kristilegri fræðslu í ræðu og riti. Hann skýrði einnig frá, að svo gagnger væri þessi breyting á hugarfari hins almenna borgara víðs vegar, að hún kæmi fram sem óbifan- leg ákvörðun um að lifa kristilegu lífi í andstöðu og afneitun þeirra lífsvið- horfa, sem áður ríktu og voru ávöxtur gervifræðikerfa Vesturlanda, bæði í trúarlegum og hagfræðilegum efnum.“ Prestafélag Suðuriands þakkar yður Sami fundur sendi frú Steinunni Hayes, kristniboða, sem þá var hér 207

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.