Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 51
RÓSA B. BLÖNDALS: Hin cjuðleya sóun Þetta erindi er gjört til minningar um strjálbýlis- Presta íslands og dæmi tekið af séra Sigurði Norland í Hindisvík. Flutt í kvöldfagnaði að Eiðum, þegar þar stóð Prestastefna 1977. Han nes.n Var f®ddur í Hindisvík á Vatns- Pree' J331111 rnars árið 1885. — óðurV Sr ^'9ur^ar sagði: Hann vildi dó norður rétt áður en hann verjg ^ann dó í Reykjavík. Það hefði að (j meira í samræmi við líf hans allt eyja heima í Hindisvík. ^®rna út við hafið yzta, er a fornum stöðvum lista r Pó alltaf gott að gista 1 Qamla Húnaþing, SeHannann Sjá'fUr' sókna k,Var jar®a^ur a® sinni gömlu 197-j Ti°rn á Vatnsnesi 5. júní Vfir h ° narbörn og gamlir vinir sungu ReknUm' Maske vorfuglarnir líka. himni pnurn Var kastað undir berum 9röf hg resturinn fiutti Guðs orð yfir ns’ eins og var kristinn siður á íslandi síðan árið 1000, þangað til jarðarfararstjórar í Reykjavík breyttu því hjá vorri páfalausu kirkju. Þegar ekið er út Vatnsnes, „þá er sú strönd heldur þegjandaleg". Ef þoka grúfir yfir, er leiðin löng. — „Ströndin strjála og auða“. Miklar hvítar sjóhættuvörður eru meðfram ströndinni. Þegar beygt er fyrir nesið til aust- urs, þá fríkkar landslagið með kletta- kömbum upp frá sjó. í Hindisvík skiptir landslagið allt í einu um svip. Fríðasta jörð á nesinu skín við sólu. Fagurt land og kostaríkt. Þegar ég sagði þetta við Jóhannes, bróður sr. Sigurðar, þá svaraði Jóhann- es: „Það er mikið efnismagn af grjóti í Hindisvík." Þetta er alveg satt. Mikil valllendisflöt, rennislétt frá 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.