Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 51

Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 51
RÓSA B. BLÖNDALS: Hin cjuðleya sóun Þetta erindi er gjört til minningar um strjálbýlis- Presta íslands og dæmi tekið af séra Sigurði Norland í Hindisvík. Flutt í kvöldfagnaði að Eiðum, þegar þar stóð Prestastefna 1977. Han nes.n Var f®ddur í Hindisvík á Vatns- Pree' J331111 rnars árið 1885. — óðurV Sr ^'9ur^ar sagði: Hann vildi dó norður rétt áður en hann verjg ^ann dó í Reykjavík. Það hefði að (j meira í samræmi við líf hans allt eyja heima í Hindisvík. ^®rna út við hafið yzta, er a fornum stöðvum lista r Pó alltaf gott að gista 1 Qamla Húnaþing, SeHannann Sjá'fUr' sókna k,Var jar®a^ur a® sinni gömlu 197-j Ti°rn á Vatnsnesi 5. júní Vfir h ° narbörn og gamlir vinir sungu ReknUm' Maske vorfuglarnir líka. himni pnurn Var kastað undir berum 9röf hg resturinn fiutti Guðs orð yfir ns’ eins og var kristinn siður á íslandi síðan árið 1000, þangað til jarðarfararstjórar í Reykjavík breyttu því hjá vorri páfalausu kirkju. Þegar ekið er út Vatnsnes, „þá er sú strönd heldur þegjandaleg". Ef þoka grúfir yfir, er leiðin löng. — „Ströndin strjála og auða“. Miklar hvítar sjóhættuvörður eru meðfram ströndinni. Þegar beygt er fyrir nesið til aust- urs, þá fríkkar landslagið með kletta- kömbum upp frá sjó. í Hindisvík skiptir landslagið allt í einu um svip. Fríðasta jörð á nesinu skín við sólu. Fagurt land og kostaríkt. Þegar ég sagði þetta við Jóhannes, bróður sr. Sigurðar, þá svaraði Jóhann- es: „Það er mikið efnismagn af grjóti í Hindisvík." Þetta er alveg satt. Mikil valllendisflöt, rennislétt frá 209

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.