Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 76

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 76
að prestar hennar og söfnuðir taki að rýna í eigin barm í leit að orsökum þess. Kirkjan er ekki nógu lifandi segja menn. Það þarf að vinna að lífgun og uppbyggingu safnaðarins, þ. e. a. s. þeirra, sem að staðaldri sækja guð- þjónustur safnaðarins eða taka virkan þátt í starfi hans. Það er rétt, að þetta þarf að gerast, en vér megum ekki skjóta fram hjá markinu um leið. Það er reyndar gert ráð fyrir að einstaklingar safnaðarins beri vitni í starfi sínu í hinu daglega lífi, en með þessu er horft fyrst og fremst inn á við, en ekki út á við og söfnuðurinn, kirkjan, heldur áfram að einangrast úr lífi þjóðarinnar. Kirkjan og þeir, sem falin er leið- sögn hennar, hafa með höndum þjón- ustu sáttargjörðarinnar. Það felur í sér að hún á að vera trúboðskirkja. „Farið og gjörið allar þjóðir að læri- sveinum," segir drottinn. Og það á ekki aðeins við þjóðir eftir litarhætti, tungum og löndum, heidur og sér- hverja kynslóð. Til þess að gegna þessu hlutverki, þurfa þeir, sem falin er leiðsögn kirkjunnar, að beina sjónum sínum og starfi inn í þann heim, sem hún lifir og hrærist í, samtíð sína. Og hvernig lítur samtiðin út? Vér stiklum á nokkrum megindráttum. Eitt helzta einkenni samtíðar vorrar eða hins íslenzka þjóðféiags í dag eru hinar hröðu breytingar og vöxtur í lifi þess. Um síðustu aldamót bjó nær öll þjóðin í sveitum og stundaði land- búnað, en nú eru það aðeins 20—30% þjóðarinnar, sem búa í sveitum og 234 vinna að landbúnaðarstörfum, en hin 70—80% búa í bæjum og þorpum. ísland hefur verið strjálbýlt land- Þjóðin hefur búið á einstökum bænds- býlum, sem umkringd voru og eru víð' áttumikium úthögum. Á milli þessara býla voru takmarkaðar samgöngaú einkum á vetrum. Sérhvert býli eða sveitarfélag varð að leitast við að vera sjálfu sér nóg í efnalegu og andlegu tilliti. Stærri skólar voru fáir í landinú’ lengi vel aðeins skólar þeir, sern tengdir voru biskupsstólunum. Far voru kennd húmanistisk fræði og guð' fræði. Svo var um Bessastaðaskóia og Latínuskólann í Reykjavík leng1 framan af. Þeir, sem lögðu stund á aðrar grein' ar, svo sem læknisfræði eða lögfrss®1, urðu að fara til þess erlendis að a*' loknu prófi. Nær allir embættismenn og forystumenn þjóðarinnar voru seí77 sé guðfræðingar. Æðsti maður kirkjunnar var k°n ungurinn, og þeir, sem fóru út í prests' skap gerðust um leið og þeir vorú 1 predikunarembætti kirkjunnar þjóna< konungs og sveitarfélaganna. Kristindómurinn hefur, þar senj hann hefur verið vakandi, jafnan da tilfinningu fyrir hinni ytri neyð mann' anna. Blaðakostur var lítill, bókakostLlí takmarkaður, mest íslenzkur að upP runa, svo sem íslendingasögur, |s landssaga og guðsorðabækur, rímu °g Ijóð. a Félagslíf var mjög takmarkað vegn aðstæðna og almennar stjórnmn hreyfingar náðu ekki að myndaS_ nema um miðja síðustu öld og Þa u sjálfstæðismálin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.