Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 62
mikilmennum kirkjunnar sem hlotið hefur slíka upphefð. Auk Jónsmess- unnar var dánardagur Jóhannesar, 29. ágúst (höfuðdagurinn), einnig minn- ingardagur í kirkjunni. Þessir dagar eru aðeins nöfn sem við könnumst við og setjum naumast lengur í samband við Jóhannes skfrara og eru ekki helg- ir haldnir í okkar kirkju. Þótt við heyrum ekki lengur prédik- un Jóhannesar á þeim dögum sem honum voru fyrrum sérstaklega helg- aðir þá er rödd hans samt ekki alveg þögnuð í kirkjunni. En þeir eru sjálf- sagt fáir sem nema rödd hans í text- um kirkjunnar á 3. og 4. sunnudegi í aðventu því að menn eru þá svo önn- um kafnir og um annað að hugsa. Eigi að síður er rétt að hlusta á aðvent- unni á prédikun hans sem sendur var til að undirbúa komu Drottins og greiða veg hans. Þá ber okkur ekki hvað síst á að- ventunni að minnast Maríu sem í heil- agri kyrrð bjó sig undir komu Jesú- barnsins. Við vitum hvernig friðurinn var rofinn þegar þau María og Jósef voru neydd til að fara til Betlehems vegna manntalsins. Við eigum Maríu sjálfsagt að þakka hið dásamlega jólaguðspjall, um fæð- ingu Jesú, og einnig um boðun fæð- ingarinnar — sem við þekkjum sem „boðun Maríu“, en á í raun að vera boðun Drottins, þ.e. boðun komu hans. Boðunardagur Maríu nefndist framan af í kirkjunni hátíð boðunar Drottins (Annuntiatio Domini) og hefur upphaf- lega verið Kristshátíð. Á fyrstu öldum kristninnar var boðunardags Drottins minnst sums staðar á 4. sd. í aðventu (Mílanó) eða 18. des. (á Spáni). 7. Aðventukransar Við eigum að nota aðventutímann ti| að búa okkur undir komu jólanna, ekk' aðeins í kirkjunni heldur einnig a heimilunum. Þar geta aðventukransar eða aðventustjakar komið að góðm11 notum. Á hverjum stjaka eða krans' eru fjögur kerti, eitt fyrir hvern sunna' dag aðventunnar. Á 1. sunnudegi í ventu er kveikt á einu kerti, á öði'unn sunnudegi logar á tveim, á þriðla sunnudegi á þrem og fjórum á Þeir1| íjórða og þá er jólahátíðin um það e að ganga í garð. Ljósin á aðven^ kransinum eiga að minna okkur hann sem er Ijós heimsins og lj°s magnið, birtan, eykst eftir því sem n dregur Ijóssins hátíð. Vitanlega væri vel til fallið að haia bænastund um leið og kveikt er hverju kerti og lesa má ritningargrelfl ar sem boða komu Krists eða iys. eftirvæntingu aðventunnar. Sem um ritningargrein mætti nefna JeS 9. 2—3, 5—6: „Sú þjóð, sem í my^ gengur, sér mikið Ijós, yfir þá, sem b , í landi náttmyrkranna, skín Ijós . ■ ■ ^ að barn er oss fætt, sonur er oss 9 inn, á hans herðum skal höfðinðJ dómurinn hvíla, nafn hans skal kal|a undraráðgjafi, guðhetja, eilífðarf0 friðarhöfðingi.“ (Aðrar ritningargre' ar: Jer. 31.31—34, Jes. 11.1—9’ 2—5, 40. 3—5, 42. 1—7, 60. 1—3, P° 15. 4—13, Fil. 4. 4—7). , Siðurinn að tendra aðventulj^, sem upprunninn er meðal mótrT1 p enda, var kunnur á Norðurlöndum ^ úr síðustu aldamótum en hin9aö ,g, lands barst hann ekki fyrr en um bik aldarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.