Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 40
Pistill þessa sunnudags, sem er 14. sunnudagur eftir trinitatis, stendur skrifaður eftir annarri textaröð í 2. kafla Galatabréfs, 20. versi og hljóðar þannig í Drottins nafni: „Ég er krossfestur með Kristi. Sjálfur lifi ég ekki framar, heldur lifir Kristur i mér. En það sem ég þó enn lifi i holdi, það lifi ég í trúnni á Guðs son, sem elskaði mig og lagði sjálfan sig i sölurnar fyrir mig." I. Ég er krossfestur með Kristi. Þann- ig hljóðaði játning Páls postula og sú á játning kirkjunnar að vera, þess sam- félags kristinna manna sem lifir í trúnni á Guðs son. Þessi játning höfðar til annars og meira en við flest hyggjum, það er ekki það eitt að vilja leitast við að gera Jesúm Krist að leiðtoga lífs síns held- ur fremur að lifa þjáningu og niður- lægingu til upprisu, til nýs lífs með Kristi. Að þiggja hans björgun og geta þakkað, að finna þetta mikilvægasta gildi lífsins, að án hans eigum við ekkert, en eigandi hann eigum við allt. Krossfesting. Er hún eitthvað liðið og fjarlægt, eitthvað, sem tengist ein- um einasta sorgardegi, föstudeginum langa, í lífi Jesú Krists eða er hún raunveruleg í lífi okkar í dag? Ég spyr vegna þess að svar Páls postula höfðar til lífsreynslunnar, að krossfestast í þjáningu og neyð og rísa upp með Kristi og lifa í honum. Sjálfur reyndi hann þetta á örlaga- stundu lífs síns á leiðinni til DamaskuS' Ljósið, röddin og blindan. Að bíða þrjá sólarhringa, svo snögglega svip*' ur öllu, sjón, lífsviðhorfi og öryggi °P skynja síðan að það sem hann hatað1 og vildi útrýma var lífið sjálft, sjálfur Drottinn Guð, sá sem lagði allt í söl' urnar, honum, þér og mér til lífs. Hann, Jesús Kristur, var þar hann er hér. Heyrir þú röddina hans, sérð Pú Ijósið hans? Hvar erum við? ErlJ,íl við í andstöðu eða blind eða getrjrí1 við sagt með Páli: ,,Ég er krossfestuí með Kristi"? Hver og einn einstaklingur er Pa< sjálfur til svars en við hljótum öll a, játa að margur er þar krossfestut neyð, þjáningu eða sorg dagsins í Þessir margþættu erfiðleikar ^ sannarlega fylgt mannkyninu frá upP hafi, verið örlagavaldar í trú og einstaklinga þar sem löngum var ál' að þessir erfiðleikar væru ten9 refsingu Guðs. Við sjáum fyrir okkur tíu líkþráa í Gyðingalandi, sem voru hraktir ^ úr samfélaginu vegna þeirrar 1 ífssK0 unar að veikindin væru sönnun synd þeirra og reiði Guðs. Þeir uit1 |Í0U upP' eigin krossfestingu, útskúfun og risu, nýtt líf fyrir Jesúm Krist. * Þessum mönnum var þá maett hráka og fyrirlitningu, ekki nokk öfgamanna. heldur hjá heilu þjóðfe^, Jesús Kristur kom inn í þetta 5 félag og hann læknaði þá tíu, " ^ aðeins þá tíu, heldur allar ef- ’ krist^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.