Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 52
upphafi, liggur móti sólu inni í grjóti. — Fagrar álfaborgir girða völlinn á þrjár hliðar. Þurrar grundir liggja þang- að heim á einn veg. Húnaflói freyðir upp að strönd jarð- arinnar og túni. Sjálfgerðar grjót- bryggjur liggja út í sjó. Lækur undan brekkurótum rennur niður með bæjarvegg. Bærinn stend- ur þar, sem hann gefur jörðinni mest- an svip, efst í túni. Synir Jóhannesar útvegsbónda Sig- urðssonar í Hindisvík og Helgu, konu hans, Björnsdóttur voru fjórir. Séra Sigurður elstur. Jón læknir í Noregi. Hann tók upp ættarnafnið Norland. Guðmundur, sem dó átta ára gamall, og Jóhannes, sem lengi var organisti hjá bróður sínum. Talað var um það fyrir norðan og víðar, að þessir bræð- ur væru miklir gáfumenn. Jóhannes missti ungur heilsuna og naut sín ekki. Séra Sigurður sagði: ,,Hann Jóhannes var bezt gefinn af okkur bræðrum." Hann sagði líka: „Jóhannes er tónskáld. Hann hefur látið mig heyra ákaflega stórbrotið og fagurt tónverk, sem hann samdi“. Séra Sigurður var áreiðanlega dómbær um það. — Tónverkið er óuppskrifað enn. Séra Sigurður var nokkru meira en meðallagi hár, þykkur undir hönd og íturvaxinn. Hann var þétthærður, hárið dökkbrún-jarpt og fór vel. Hann hafði djúp, blíð og gáfuleg augu, skær og skírblá, hvorki fagurblá né dimm. Hann var fríður maður og svipsterkur, dró til sín athygli í fjölda. „Og einmani hópsins bjó um sig þögn“. (E.B.) Nokk- ur þunglyndisblær hvíldi yfir honum. Hann virtist nokkuð ótilgengilegur í mannhópi. En tæki einhver hann tali, þá var eins og þegar birtir upp í fögru landslagi. í Ijós kemur fagurt og kosta- ríkt land. Auðgi andans kom hógværlega fram hjá honum. Vönduð orð. Öll hugsun hans var lifandi og fersk fram yf'r áttrætt. Séra Sigurður var ekki ör í svörurH’ Hann var hógvær. Hann var stilltuf- Honum brást ekki kurteisi. Hann var eðlilegur, rór og frjáls. „Ógleymanleð' ur“ myndu menn segja. — Sveipaf ekki dauðinn alla menn hulu, sem f®1" ir lífsins mynd fjær? — Þegar hanu brosti, minnti hann mig alltaf á ung1' ing. Sr. Sigurður var dulur maður. "" Ekki undirhyggjumaður. — Hann var talinn sparneytinn í öllu. Aldrei he ég heyrt neinn segja, að hann ger. rði tilraun til að auðgast á viðskiptum við aðra menn. Mat hans á ytri gseðurfl var annað en nú er flestra manna- Hann var óvenju mikill unnan Ijóðs. Kunni vín til vinar að drekka, aíl vansa. Hann orti mjög fallega hriuð hendu á ensku um fagran svanna. Séra Sigurður tók stúdentspróf a mestu frá sjálfsnámi í Hindisvík, Pr° aðist í Reykjavík vorið 1907. — ^°( síðastur úr Prestaskóla íslands asaltL Magnúsi Jónssyni, sem síðar var guðfræðiprófessor og doktor. Milli skólanáms fór sr. Sigurðar siglingu til Ameríku og Englands Danmerkur. Hann sá heiminn ungur' eins og bezt er. Hann vígðist sem aðstoðarprestl)i fyrir sr. Sigurð Sívertsen að Hof' Vopnafirði. Og hafði hann þá setln samtals þrjú ár á skólabekk. Ha sótti frá Hofi árið eftir að Tjörn á Vatn 210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.