Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 38
„Þarft þú að berjast? Ert þú ekki yfir allt hafinn?" „Nei, eg er enginn drottnari!“ „Ert þú þá ekki allt?“ „Nei. Eg er lífið, sem á í baráttu við það, sem eyðir því, en ég er ekki í eyðingunni. Ég er bálið, sem lýsir upp náttmyrkrin, en ég er ekki þau. Ég á í eilífri baráttu, en ég er ekkert ör- lagaafl, er svífi yfir baráttunni. Berztu með mér!" „En ég þjáist svo mikið.“ „Það geri ég einnig. Dauðinn er í launsátri við hvert fótmál mitt. Elfur lífsins er lituð blóði mínu.“ „Er þá baráttan hlutskipti mitt?“ „Berjizt — með Guði!“ Postulinn segir í I. Kor. 1. 28— „Og hið ógöfuga í heiminum og h'® fyrirlitna hefur Guð útvalið, og Þa®; sem ekkert er, til þess að gera það $ engu, sem er til þess að ekki skul' neitt hold hrósa sér fyrir Guði. En honum er að þakka, hvað Þ®r eruð orðnir fyrir samfélagið við Kríst Jesúm. Hann er orðinn oss vísdóh11^ frá Guði, bæði réttlæti og helgun °j| endurlausn; til þess að, eins og rita, er: „Sá sem hrósar sér, hrósi sér Drottni." Erindi þetta var flutt í afmælistagnaði Presta^ Suðurlands í vor sem leið. Ritstjórn Kirkjurits óskar Prestafélagi Suðurlands langlífis og farsældar í tilefni 40 ára afmælis. Stjórn félagsins skipa nú: Sr. Frank M. Halldórsson, formaður, — Valgeir Ástráðsson, — Birgir Ásgeirsson. 196
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.