Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 38

Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 38
„Þarft þú að berjast? Ert þú ekki yfir allt hafinn?" „Nei, eg er enginn drottnari!“ „Ert þú þá ekki allt?“ „Nei. Eg er lífið, sem á í baráttu við það, sem eyðir því, en ég er ekki í eyðingunni. Ég er bálið, sem lýsir upp náttmyrkrin, en ég er ekki þau. Ég á í eilífri baráttu, en ég er ekkert ör- lagaafl, er svífi yfir baráttunni. Berztu með mér!" „En ég þjáist svo mikið.“ „Það geri ég einnig. Dauðinn er í launsátri við hvert fótmál mitt. Elfur lífsins er lituð blóði mínu.“ „Er þá baráttan hlutskipti mitt?“ „Berjizt — með Guði!“ Postulinn segir í I. Kor. 1. 28— „Og hið ógöfuga í heiminum og h'® fyrirlitna hefur Guð útvalið, og Þa®; sem ekkert er, til þess að gera það $ engu, sem er til þess að ekki skul' neitt hold hrósa sér fyrir Guði. En honum er að þakka, hvað Þ®r eruð orðnir fyrir samfélagið við Kríst Jesúm. Hann er orðinn oss vísdóh11^ frá Guði, bæði réttlæti og helgun °j| endurlausn; til þess að, eins og rita, er: „Sá sem hrósar sér, hrósi sér Drottni." Erindi þetta var flutt í afmælistagnaði Presta^ Suðurlands í vor sem leið. Ritstjórn Kirkjurits óskar Prestafélagi Suðurlands langlífis og farsældar í tilefni 40 ára afmælis. Stjórn félagsins skipa nú: Sr. Frank M. Halldórsson, formaður, — Valgeir Ástráðsson, — Birgir Ásgeirsson. 196

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.