Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1977, Qupperneq 82

Kirkjuritið - 01.09.1977, Qupperneq 82
verustunda safnaðarins og hinna ýmsu deilda hans, þar sem söfnuðurinn við hlið hinnar almennu guðsþjónustu hef- ur tækifæri til að næra trúarsamfélag sitt við Guð og náungann. Þar fái söfn- uðurinn leiðsögn á öllum sviðum lífs- ins. Kristur þarf í æ ríkari mæli að verða konungur á öllum sviðum lífs vors bæði í viðskipta- og stjórnmála- lífi voru, skemmtana- og heimilislífi voru, atvinnulífi voru o. s. frv. Sunnudagaskóla- og unglingastarf vort er ekki nóg. Það virðist ekki bera þann ávöxt í þessu tilliti, sem vér hefðum getað vonað. Unga fólkið sæk- ir yfirleitt ekki hinar almennu sunnu- dagsguðsþjónustur. Það þarf að vinna að sameiginlegri guðsþjónustugöngu foreldra og barna. Æskulýður safnaðanna mun ekki hafa sameiginlega guðsþjónustustund heimilisfólksins á nýstofnuðum heim- ilum sínum sem fastan lið hins dag- lega lífs. Af hverju er það? Getur það verið af því, að vér rekum æskulýðs- starfið of mikið sem almenna félags- og klúbbstarfsemi, en of lítið sem safnaðarstarf, byggt fyrst og fremst á predikunarembættinu, þjónustu sáttar- gjörðarinnar. Þá vil ég láta í Ijós þá skoðun mína> að vér verðum í þessum aðstæðun1 að stórauka fermingarundirbúningirin við hlið skólaskyldunnar og hjálpa æsku vorri til ákveðinnar trúariegt^ reynslu, en hún virðist á góðri \e'° með að hverfa úr lífi þeirra í tilvei^’ sem maðurinn er búinn að mynda s®r sjálfur án Guðs. Áróðurstækni nútímans, svo sS,TI fl blöð, bækur, myndir, hljómplötur o- þurfum vér að taka í þjónustu stai"fs vors í æ ríkari mæli. Húsvitjanir þyrftu aftur að verða a mennar. Leikmenn þyrftu að taka ^ ari þátt i safnaðarstarfinu en nú t0 ast, o. s. frv. ^ Þessi orð mín eru þegar orðin mörg. Að lokum vil ég enda má! 1111 með því að undirstrika kröfu emb#1*^ vors til vor með orðum Páls, þar se * hann segir: „Guð fól oss á hendur °r, sáttargjörðarinnar. Vér erum Þv' e<j indrekar i Krists stað, eins og vie,f það Guð, sem áminnti fyrir oss■ biðjum i Krists stað: látið sættast w Guð." Erindi flutt á fundi Prestafélags Hólastillis hins forna, 17. október 1959. 240
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.