Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 71
t>ega hinn Ir gera skal grein fyrir skilningi ar evangelisk-lúthersku-kirkju á ®stsembættinu, verður fyrst fyrir að u9a, hvað játningar hennar kenna Pessum efnum. sér 9sbor9arjátningunni fjallar V. gr. staklega um predikunarembættið inn| pao næsta grein á eftir grein- eftÍH réttlætinguna, en þar segir Pýzka textanum: ekki nn fremur er kennt, að vér getum rétt| °5lazt tyrirgefningu syndanna og verk^' fyr'r Gur5' fyrir vora ver®leika- um 6Sa fullnægjugjörð, heldur hljót- .Ver tyrirgefningu syndanna og Verðu vegng171 réttlát fyrir Guði af nað um 9 ^rists fyrir trúna, er vér trú- °g ag ^ristur hafi liðið fyrir oss hans °SS Verði syndirnar fyrirgefnar Vegna og gefið réttlæti og eilíft náð lif. bví Þessa trú mun Guð líta á Sem r ' + ' —11 u 11 ,UI 1 iua a Og hPn tlæti fyrir sér °9 tileinka eins ^ómvpH9^ Páil segir f 3- °9 4- kaP- 4. r rjabrefsins.“ (Róm. 3. 21 nn.; Þ,( „S- bls- 56‘ 1—15]. emb æst Se9ir um Predikunar- ^Yji l einnig eftir þýska textanum: Guq SJSS að öðlast slíka trú, hefur aö Predikunarembættið til þess Sakrament' fa9na®arerinciið og veita hinn heilagj oSs hirT-'t'n’ en fyrir það veitir hann teekj^ neilaga anda eins og um hvenaer verkar trúna, hvar og heyra f Sem h^nn vill, með þeim, sem að vér tnaöarerindið. En það kennir, Cllristus y\/'r Verðieika Krists (durch Ver®ieika erdienst), ekki fyrir vora trúum h ’ e!9um náðugan Guð, er vér t Panniq Enéurskírendur og aðrir eru for- dæmdir, sem kenna, að vér án hins líkamlega (leiblich) orðs fagnaðarer- indisins hljótum hinn heilaga anda fyrir eigin undinbúning, hugsanir og verk.“ [B. S. bls. 58. 1 nn]. Samkvæmt játningum hinnar evang- elisk-lúthersku kirkju er predikunar- embættið stofnað af Guði sjálfum. Það er ekki uppfinning safnaðarins eða kirkjunnar. Og það er stofnað í sér- stökum tilgangi eða til þess að boða fagnaðarerindið um réttlætinguna af náð fyrir trú á Jesúm Krist, öðruvísi orðað: fyrirgefningu syndanna fyrir trú á Jesúm Krist. Þetta meginhlutverk og efni predik- unarembættisins er þannig getið fyrir fram. Það er á undan oss og í upp- hafi fyrir utan oss. Það birtist í hinu likamlega eða ytra orði, þ. e. í predik- uninni og sakramentunum. En fyrir þetta líkamlega eða ytra orð veitir Guð oss anda sinn og aðeins fyrir það. Bæði fagnaðarerindið og andinn kemur til vor aðeins fyrir hið ytra orð. [Sbr Brunstád bls. 116]. í því kemur Guð til vor til þess að vekja trúna í hjörtum vorum. Það erum ekki vér, sem eigum frumkvæðið að stofnun guðssamfélagsins, heldur Guð. Þannig er predikunarembættið Guðs verk, „predikunin gengur út frá Guðs verki“. [Brunstád bls. 116] Þessu verki hefur Guð gefið fyrir- heiti. Um fyrirheiti predikunarembætt- isins segir í XIII. gr. Apologiunnar, sem er um sakramentin: „Guð hefur sett og boðið predikunarembættið, og það hefur dýrleg fyrirheiti. Róm I. „Fagn- aðarerindið er kraftur Guðs öllum þeim, sem trúa e. c.“ Es. 55. „Orðið, sem gengur út frá munni mínum, skal 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.