Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 16
að ég átti mjög erfitt með lestur. Og minni tapaði ég líka af oíreynslu, því ég varð að vinna svo mikið með nám- inu. Ég hafði engan tíma til að lesa nema næturnar. Því gafst ég hálfvegis upp og fór austur að Mosfelli að ræða þetta við síra Guðmund. Hann sogir: ,,Það er ekkert um að ræoa. Þú verður að taka þér hvíld. Þú skalt bara vera hjá mér í sumar og lesa hérna.“ Ég var ekki aðeins ónýtur við að lesa, heldur átti ég iíka erfitt með að vinna harða erfiðisvinnu, svo að ég varð að taka þessu, þótt ég sæi ekki fram úr fjármálahliðinni. En ég var hjá honum í þrjú sumur, og það var mér ómetanleg uppbygging. Hann fylgdist nákvæmlega með því, sem ég var að lesa, og líkaði nú ekki vel kennslu- bækurnar. Mér leyzt nú svo sem ekkert á Þegar náminu lauk, hafði ég áhyggjur af framtíðinni. Eiginlega gekk ég eins og í hálfgerðu móki. Ég hafði ekki orku á að hugsa neitt um framtíðina. Það var fyrir mér eins og ég væri að ganga út í þoku. En um þessar mund- ir var Hraungerðisprestakall auglýst laust, og Djúpivogur var þá einnig auglýstur. Með mér var í prófinu Garðar Svavarsson, og hann ætlaði að sækja um Djúpavog og gerði það, en eggjaði mig ákaflega á að sækja um Hraungerði. Hann hafði verið þar í sveit og fannst það afskaplega góður og merkilegur staður. Ég hafði bara aldrei hevrt bennan stað nefndan. Svo að ég hugsa með mér: Það er bezt að reyna, hvort þetta próf e veruleiki. Ég man eftir, að ég fór 1 biskupsins og ræddi málið, til að v'*f' hvort hann vísaði mér ekki bara frá- var hreint ekki klár á, að það v33fl mark takandi á þessu prófi. — Ég v svo þreyttur. Síðan fer ég austur, — hringi síra Ólafs fyrst. Hann tók elskule9‘ á móti mér. Þetta var svo fínn og andi maður, síra Ólafur Sæmundss011 Mér leyzt nú svo sem ekkert á. Hásð kynnin voru svona eins og ég þau í sveitum þá, heldur af lakara ^ inu. Og ég .bekkti ekki einn eina5^ mann í prestakallinu. Ég fór Þvl ^ baka og heim til föður míns og ^ , honum, hvernig þetta liti út. Og ^ um leyzt nú nokkuð vel á þetta, sá Þ® auðvitað frá sjónarmiði bóndans. - lét því slag standa með þetta og s° þarna í alvöru. ,. cífp Við vorum þrír, sem sóttum: . Valgeir Helgason, sem lagði ái' kapp á umsóknina og fékk maí , fylgismenn, og síra Þorgeir, sem var skólastjóri norður í Hrútafirði. seinna varð prestur á Eskifirði. ^n hlaut löglega kosningu. u Svo byrjaði nú baslið, en út 1 sálma ætla ég ekki að fara. Yndislegir menn héí 1 — Hvernig þótti þér aðkoman r' héraðinu þá? — Aðkoman var að sumu leyt' ^ ^ Það var náttúrlega óþægileð* ^t þekkja engan og vera aleinn. þarna bóndi hjá síra Ólafi. Ég lót ^ hafa jörðina áfram og fékk hjá h0<] 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.