Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 16

Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 16
að ég átti mjög erfitt með lestur. Og minni tapaði ég líka af oíreynslu, því ég varð að vinna svo mikið með nám- inu. Ég hafði engan tíma til að lesa nema næturnar. Því gafst ég hálfvegis upp og fór austur að Mosfelli að ræða þetta við síra Guðmund. Hann sogir: ,,Það er ekkert um að ræoa. Þú verður að taka þér hvíld. Þú skalt bara vera hjá mér í sumar og lesa hérna.“ Ég var ekki aðeins ónýtur við að lesa, heldur átti ég iíka erfitt með að vinna harða erfiðisvinnu, svo að ég varð að taka þessu, þótt ég sæi ekki fram úr fjármálahliðinni. En ég var hjá honum í þrjú sumur, og það var mér ómetanleg uppbygging. Hann fylgdist nákvæmlega með því, sem ég var að lesa, og líkaði nú ekki vel kennslu- bækurnar. Mér leyzt nú svo sem ekkert á Þegar náminu lauk, hafði ég áhyggjur af framtíðinni. Eiginlega gekk ég eins og í hálfgerðu móki. Ég hafði ekki orku á að hugsa neitt um framtíðina. Það var fyrir mér eins og ég væri að ganga út í þoku. En um þessar mund- ir var Hraungerðisprestakall auglýst laust, og Djúpivogur var þá einnig auglýstur. Með mér var í prófinu Garðar Svavarsson, og hann ætlaði að sækja um Djúpavog og gerði það, en eggjaði mig ákaflega á að sækja um Hraungerði. Hann hafði verið þar í sveit og fannst það afskaplega góður og merkilegur staður. Ég hafði bara aldrei hevrt bennan stað nefndan. Svo að ég hugsa með mér: Það er bezt að reyna, hvort þetta próf e veruleiki. Ég man eftir, að ég fór 1 biskupsins og ræddi málið, til að v'*f' hvort hann vísaði mér ekki bara frá- var hreint ekki klár á, að það v33fl mark takandi á þessu prófi. — Ég v svo þreyttur. Síðan fer ég austur, — hringi síra Ólafs fyrst. Hann tók elskule9‘ á móti mér. Þetta var svo fínn og andi maður, síra Ólafur Sæmundss011 Mér leyzt nú svo sem ekkert á. Hásð kynnin voru svona eins og ég þau í sveitum þá, heldur af lakara ^ inu. Og ég .bekkti ekki einn eina5^ mann í prestakallinu. Ég fór Þvl ^ baka og heim til föður míns og ^ , honum, hvernig þetta liti út. Og ^ um leyzt nú nokkuð vel á þetta, sá Þ® auðvitað frá sjónarmiði bóndans. - lét því slag standa með þetta og s° þarna í alvöru. ,. cífp Við vorum þrír, sem sóttum: . Valgeir Helgason, sem lagði ái' kapp á umsóknina og fékk maí , fylgismenn, og síra Þorgeir, sem var skólastjóri norður í Hrútafirði. seinna varð prestur á Eskifirði. ^n hlaut löglega kosningu. u Svo byrjaði nú baslið, en út 1 sálma ætla ég ekki að fara. Yndislegir menn héí 1 — Hvernig þótti þér aðkoman r' héraðinu þá? — Aðkoman var að sumu leyt' ^ ^ Það var náttúrlega óþægileð* ^t þekkja engan og vera aleinn. þarna bóndi hjá síra Ólafi. Ég lót ^ hafa jörðina áfram og fékk hjá h0<] 174

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.