Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 30
sögumaður. Það er ugglaust honum að þakka, að Innrimisjónin í Danmörku varð aldrei eins fráhverf sakramentun- um og fríkirkjurnar í Svíþjóð og víðar. Brot úr kirkjuklukku — Settu biskuparnir, Jón Helgason og Sigurgeir, svip á fundi prestafé- lagsins? Þeir sóttu þá, var ekki svo? — Jú, þeir gerðu það. Jón Helga- son var á tveim fyrstu fundunum, en þá var orðið stutt eftir af biskupsdómi hans. En hann var ágætur þar, upp- örvandi og hressilegur og hvetjandi. Síðan kom Sigurgeir. Hann var svo ágætur að því leyti, að hann var mikill einingarmaður, svo hress og alveg til þess fallinn að eiga við hóp manna. Hann lagði oft ágætt til þessara mála. Mér er sérstaklega minnisstæður síðasti fundurinn, sem hann kom á. Það var haustið, sem hann dó. Sá fundur var haldinn á Selfossi. Þá vor- um við enn að tala um Skálholt, sem alltaf var nú eitthvað með í spilinu. Og þá segir hann, að hann telji, að til þess sé enginn möguleiki, að einn biskup geti rekið embættið á virkan hátt fyrir allt landið. Því sagðist hann mundi fagna því, ef breyting yrði á í því efni. Og þar með vildi hann einn- ig styðja Skálholt. Þessi ummæli hans munu, því miður, ekki hafa verið bók- uð, en þau voru ákaflega eindregin og uppörvandi. En þá datt engum í hug, að hann ætti svo stutt eftir. — Þetta var í ágúst- lok, en hann dó um miðjan október. — Var Skálholtsmálið oft til um- ræðu sem fundarefni á fundum ts' lagsins? — Líklega ekki oft, en ég held, ^ nærri því alltaf hafi verið á það minhzt' Það var mjög til umræðu milli prest3' — Og nokkur einhugur ríkjandi? — Nei, það var deyfð í prestu^ Þeir gerðu sér enga grein fyrir, 3 biskupsembættið væri annað en sk^ stofuembætti. Það er eins og garn3 og vitiborinn bóndi sagði: „Þegar bis^' upsembættin voru lögð niður og bist< upinn var gerður að skrifstofustjó^ stjórnarinnar í Reykjavík, þá hvsr þetta embætti eiginlega. Og síð^ hafa allar ófarir kirkjunnar haló' áfram.“ Þetta sagði hann. — Hver var hann? Giið' — Þetta var Kolbeinn heitinn mundsson á Úlfljótsvatni, djúpspst<tl. maður, segir síra Sigurður og leflð, á síðustu orðin þá sígandi og si° þungu áherzlu, virðulega og ha®9a' sem honum einum er lagin. — ég v svo hissa að heyra hann segja Þett^ leikmann, sem ekkert gaf sig sétsta lega að kirkjumálum. Hann var að vl5f kirkjubóndi og sjálfsagt forma® sóknarnefndar og slíkt. En hann ha9" aði þessi mál. — Já, hann hefur haft nóga sC-a þekkingu til þess að geta ályktað frá henni. g — Já, — og hann sagði mér> vinnumaður, sem var hér í Skálh0' fiutt'5’ sö9u' þegar dómkirkjan var rifin, og héðan vestur í Laugardal, — nafn man ég ekki, — hefði sagt, að stö'g ;tóh' klukkurnar hefðu verið svo miklsr’ menn gátu ekki flutt þær í burtu. voru því brotnar niður og seldar í e ^ í ístöð og aðra koparmuni. Hann ts 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.