Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 47

Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 47
Skálholt á tímamótum ^aflar úr framsöguræðu síra Sigurbjörns Einarssonar, prófessors, á fundi Prestafélags Suðurlands í Skálholti 30. ágúst 1954. ^er erum að lifa tímamót í sögu þessa staðar, sem vér erum s addir á. Það, sem gerzt hefur á þessu sumri hér, er áþreifan- sgur fyrirboði nýs tímabils og annað fleira bendir í sömu átt. arrnsagan, sem hófst í skugga Móðuharðinda og allsherjar aaranar í landi og lýð og hefur síðan aukizt einum kafla af öðrum, 0 Urh jafnfagnaðarlausum, er runnin að lyktum. Nú skiptir þátt- Um og nýtt tekur við. En hvað tekur við? ^lutdeild í minningum Skálholts á hvert mannsbarn á landi hér, ein Veh til sín sem íslendings. En það er kirkjan, sem hefur '0 þjóðinni þessar minningar, kirkjan, sem gerði Skálholt að Vegi þjóðarsögunnar. Kirkjan á þess vegna gagnveg að hug- ut' Þjóðarinnar, þar sem Skálholtsstaður er og helgi hans. by| SS Verður Það oft> prestum nútímans, þegar andlegt þrýng- þrö ^6ssara urr|svifa- og umrótstíma sezt að og oss þykir gerast ngt fyrir dyrum kirkjunnar, að minna á söguna, allt það, sem . ln má muna við kirkju landsins og klerka hennar, þegar á dllt er litið. m ^kálholt — nafnið eitt er hverjum vakandi íslendingi áhrifa- sýn't' Pr®c*'*<un yfir þetta stef en hundrað stólræður. Enda hefur vak S'^’ tel<izt hefur að hrinda af stað allalmennri þjóðar- hún^'^11- um Skálholt. Hún gæti eflzt enn að miklum mun. Og End et ratt vær' a Þaldið, orðið að kirkjulegri vakningu. Sa Urreisn Skálholts getur lyft kirkjunni, hún lyftist í heild að a skapi sem það rís. Hún* ■?n' Þráir Þjóðin, að kirkjan sýni enn reisn og forustuhug. iotnin' 1 e'9nast nýtt Skálholt, sem hún geti miklazt af og borið 9U fyrir. Hún vill, að þessi „allgöfugasti bær“ íslenzkrar 205

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.