Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 39
Gr- HALLDÓR GUNNARSSON í Holti: Predikun upphaf aðalfundar Prestafélags Suðurlands, 14' sd. e. trinitatis, 11. sept. 1977 í Skálholti Úr stormveðrum aldanna rísa sem tindur við tind hinar tignu minningar þinna glæstustu stunda. Þitt nafn er, Skálholt, laugað í himinsins lind og Ijómann af þínum veg bar til fjarlægra grunda. En glatað er margt og horfið í veður og vind. Oss vakir í hjarta með kvöl vorra dýpstu unda, hve grátleg að lokum varð sagan um stað og stól. — Með stund þinnar auðnar fauk hér í síðustu skjól. Sem óvinaþjóð hefði staðinn brælt og brennt, var brotið og sundrað og stráð fyrir öllum vindum, og varpað á glæ, því sem vizka og háleit mennt höfðu verndað, skapað og þróað í ótal myndum. Þá virti það enginn, sem þeir höfðu kveðið og kennt, sem kuml sín áttu hér undir Vörðufells tindum. Og þá virtist saga þín, Skálholt, grafin og gieymd í glapræða þoku og rökkri af vanmegna eymd. Nú finnum vér allir, að uppskera blómgast á ný Þess alls, er víngarðsmenn Drottins í Skálholti sáðu. Úm þjóðarsál fer vorangan vermandi hlý, hún vaknar og lýkur stríðinu, er feðurnir háðu. °9 hér munu turnar heilagir rísa við ský °9 hljómur klukknanna flytja það mál, sem þeir kváðu. Þá skulu hér enn verða borin fram bænarljóð °9 blessun Drottins krýna stríðandi þjóð. (Skálholt. Hátíðarljóð sr. Sigurðar Einarssonar). L 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.