Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 64

Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 64
Hin fegursta rósin er fundin og fagnaðarsæl komin stundin, er frelsarinn fæddist á jörðu, hún fannst meðal þyrnanna hörðu. (Brorson. Þýð.: Helgi Hálfdanarson). 10. Nýársdagur kirkjuársins Hér hefur verið tínt til sitt af hverju sem tilheyrir aðventunni, en þess er vert að minnast sérstaklega að kirkj- an hefur sitt eigið ár sem við köllum ár Drottins eða þó öllu heldur kirkju- ár og hefst með 1. sunnudegi í að- ventu. En hvernig stendur á því að kirkjan hefur sitt sérstaka ár sem hefst um mánuði fyrr en almanaksárið? í fornkirkjunni var kirkjuárið talið hefjast með páskum eins og hið heil- aga ár Gyðinganna en það er ekki fyrr en seint á 16. öld sem farið er að líta á 1. sunnudag í aðventu sem upp- hafsdag kirkjuársins. Á miðöldum hefj- ast helgisiðabækur kirkjunnar á þess- um sunnudegi þar sem aðventan var talin undirbúningstími jólanna, fæð- ingarhátíðar Krists, hinnar fyrstu há- tíðar ársins. Og þegar hér er talað um jólin sem fyrstu hátíð ársins þá er það af því að fyrr meir tíðkaðist í kirkj- unni að hefja nýtt ár með jóladegi, sbr. siðinn að miða tímatalið við fæð- ingu Krists og aldur manna við það hversu margar jólanætur þeir hefðu lifað. Nýársdagurinn, 1. janúar, var upp- runalega aðeins áttidagur jóla, en í fornkirkjunni stóðu stórhátíðir í viku og á áttunda degi var svo endurtekin hátíð hins fyrsta dags, kölluð áttidagur eða áttundarhelgi (oktava) hátíðarinn- ar. Síðar eða um 600 var áttidagur jóla talinn hátíð umskurnar Krists eða eins og hún var síðar nefnd hátíð JesJ heilaga nafns, sbr. guðspjall dagsih5, Þegar átta dagar voru liðnir og ha00 skyldi umskera var hann látinn heits Jesús eins og hann var nefndur 0 englinum áður en hann var getinn orði, er móðurlífi (Lúk. 2.21). Þótt kirkjan viðurkenndi í aldir liðu fram, hinn rómverska helð' dag 1. janúar sem nýársdag þá ger hún það ekki í raun fyrr en seint urn síðir. Kirkjunnar mönnum var mjöð nöp við hann vegna hins ókristi>®9 yfirbragðs sem einkenndi hátíðahó in jafnan þennan dag, en upPrU ^ þeirra mátti rekja allt til heiðni Þv' af Rómverjar héldu nýársdaginn 1. JanU^ hátíðlegan allt frá því a. m. k. 150 arur1 fyrir Krists burð. Þótt kirkjuleg Vflí völd viðurkenndu 1. janúar sem n ársdag og tækju jafnvel tillit til Þ0 í lögum kirkjunnar þá var hann la ° í litlum metum. Af ofangreindurh ^ stæðm var það svo, þegar kirkju0r'g mótaðist, að upphaf þess varð annL en almanaksársins, hins borgaraie og verslega árs. 11. Aðventan — dýrðardagar Aldrei finnum við það eins glögð4^, á aðventunni að við lifum í land' n umiy^ myrkranna, en þegar myrkrið ki01!: okkur hvað þéttast þá segir k,rK' ,3 „Hósanna, gleðjist í Drottni og s^n 5ij honum nýjan söng.“ Af hverju er Þe^, þannig farið? Af því að Guð getur °^5\ ur enn nýtt náðarár. Við fáum 1 Guðs að hefja nýtt kirkjuár með Þ^1

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.