Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 80

Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 80
aðlaga sig ólikum aðstæðum bæði i ytri háttum og siðrænu tilliti. [David Riesman] Stöndum vér ekki þegar á íslandi gagnvart slíkri manngerð? í öllu þessu, sem hér hefur verið rakið, sjáum vér hvernig þróunin stefnir í þá átt, að starfssvið prestsins minnkar, tengsl prestanna við söfn- uðinn rofna æ meir. Hér við bætist það að lokum, að sérfræðingar hins nýja þjóðfélags hafa tekið af prestunum helztu störf þeirra I þjónustu rikis og sveitarfélaga. Vér höfum nú alls konar ráðunauta í landbúnaði, sérstaka kennarastétt, stóra barna- og sérskóla, sérstök mannúðar- og líknarfélög svo og bæjarfélög hafa tekið að sér forystu í hjúkrun og fátækraframfærslu. Síð- ast var manntalið tekið af prestunum. Og þá hættu margir prestar að hús- vitja. En af hverju? — Var það, af því að þeir voru farnir að líta á sjálfa sig meira sem opinbera embættismenn ríkisins heldur en handhafa þjónustu sáttargjörðarinnar? Þannig hefur starf prestsins og safnaðarins í mörgum tilfellum dreg- izt saman á hin opinberu embættis- verk, þ. e. a. s. skírn, fermingu, hjóna- vígslur og jarðarfarir, svo og sjúkra- vitjanir og einstök einkaviðtöl og heimsóknir. En þannig er presturinn nær gjör- samlega einangraður frá þvi þjóð- félagi, sem hann lifir i og hrærist i dag. Þetta er, af því að starf bæði presta og safnaða er of mikið miðað við liðna lífshætti þjóðarinnar. Og þannig er það í hugum margra talin óþörf lei^ Iiðins tíma. Hver er nú krafa prestsembættisit1s til prestsins I þessum aðstæðum? Af því, sem þegar hefur verið sa91, hlýtur krafan fyrst og fremst að veta sú, að hann inni trúlega af hendi þi^ ustu predikunarembættisins, grund vallarembættis kirkjunnar, sem hún byggist á og nærist af, þ. e. þjónustu sáttargjörðarinnar, þar sem hann predikun og sakramentum boðar: Lát' sættast við Guð. í vorum aðstæðum er útlitið el< glæsilegt og mannlega talað vonlauS fyrir kirkju og kristni. En oss prestu^j sem falin er þessi þjónusta sérst3 lega, er ekki ætlað að starfa í e'9' krafti, heldur í umboði drottins v°r og frelsara Jesú Krists. Fagnaðareí indi hans fylgja fyrirheitin um, að lætur ekki orð sitt snúa aftur fyrr e líK** það hefur unnið það, sem honum 1 ^ ar. Því fylgir einnig fyrirheitið, ^ fagnaðarerindið er kraftur Guðs hjálpræðis hverjum þeim, sem tru j eins og bent var á hér að framan' predikunarembætti sínu heldur JeS Kristur áfram að starfa. Hið eina, se^ oss er ætlað, er að hlýða, veita P\° ustuna. . .|, En þessi hlýðni felur ýmislegt ^ m vægt í sér. Hún felur það í sér, . leitumst við að afla oss eins nvl< og haldgóðrar, guðfræðilegrar Pe' kk’ ustu ingar og vér eigum tök á. í Þí°n bðð predikunarembættisins í dag er gj, ekki síður en fyrr mikilvægt, að Pr® r ur sé vel að sér í guðfræði hejlajjj ritningar, kenningar- og kirkjusoð 238

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.