Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 21

Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 21
skuldarinnar. Örlæti hans varð öðrum ' * dæmi, að skuldin hvarf, eins og d099 fyrir sólu. ^ökum Síonar gel ég ekki þagað — kki. löngu síðar en þessi atburður Sr ist’ fluttist Frey vestur um haf og trv^ ist har Prestur- Hélt hann þó ^V9gð sinni við málefnið alla tíð og hafa ritað margt um kristniboð vee al ^yöinga. Lewis Way tók hins ^ 9ar við forystu félagsins í Bretlandi þe reyndist með eindæmum vel til GugS fallinn' Hann var brautryðjandi af ver S ns®’ hámenntaður, kunni vel að rnse^ með háum sem lágum, mikill an S uma3ur, gæddur eldmóði And- la °9 h>ar a3 auki auðugur vel. Fé- 11 '. Var® °9 sannkallað stórveldi þau han9^ Sem hans naut við' FerSaðist ta|an,ekt<i einungis um Bretland til að aftu yrir málefninu, heldur fram og land Um ^vropu °9 aiit austur til Sýr- til pS| komst hins vegar ekki alla leið hvarvT^'110 ve9na sJúkieika. En nærri hans6 na hrifust menn at eldmóði UrQu' Fyrirmenn og þjóðhöfðingjar samhe1710'1^ að se9Ja vinir hans og um fé| hann gat 9reitt kristniboð- fjoimþ398 s'ns 9ötur víða um lönd, og Voru Gy3inga-kristniboðsfélög heiisuS °fnu® fyrir ahrit hans. Vegna í hlé eínar varð hann að draga sig ársin* 1826’ iifði Þó við bágindi til 1840. elia ( !S Way Var reist minningarkap- hafsorgUnClUnum' Þar voru skráð upp- °nar qef2J kafia Jesaja: ,,Sökum Sí- Jerúsa| ^ 6kki ^a9að’ °9 sekum Eftir 6hm ^et e9 ekki kyrr verið.“ onum sjálfum eru höfð þau orð, sem oft mun hafa verið vitnað til, þegar kristniboð meðal Gyðinga bar á góma: „Til þess að koma einhverju til leiðar við kristniboð meðal Gyðinga þarf sterkari trú en Abrahams, meira en langlund Móse og meira en þol- gæði Jobs.“ í Jórsölum Margt mætti að sjálfsögðu enn segja frá starfi þessa merka félags í Bret- landi, ekki sízt frá þýðingarstarfi, sem unnið var á vegum þess, og útgáfu Nýja testamentisins og fleiri rita handa Gyðingum. En nú skal vikið á fjarlæg- ari slóðir og stytta söguna. Lengi hafði hugur Gyðinga-kristní- boðanna stefnt austur til Jerúsalem. Fyrsti kristniboði brezka félagsins, er komst þangað austur, var þýzkur Gyð- ingur, Joseph Wolff, stórmerkur maður og sérstæður. Hann komst til Jerú- salem árið 1823 og aftur árið eftir, en rakst þegar á þær torfærur, að hann treysti sér ekki til að setjast þar að. Það var hins vegar danskur maður og Suður-Jóti, sem fyrstur allra mótmæl- enda hafði bólfestu árum saman í Jerúsalem til þess að boða kristna trú, Hans Nikolajsen. Hans Nikolajsen var fæddur í Lög- umkloster árið 1803. Ungur missti hann föður sinn, en talið er, að upp- eldisáhrif frá móður hans hafi miklu valdið um, að hann gerðist kristniboði. Var hann þó einkabarn, og varð móð- irin að sjá af honum, sautján eða átján ára, fyrst á skóla Jánickes í Berlín og síðan til Lundúna. Til Jerúsalem kom hann 3. janúar 1826, sendur af brezka félaginu. Fé- 19

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.