Kirkjuritið - 01.04.1978, Síða 21

Kirkjuritið - 01.04.1978, Síða 21
skuldarinnar. Örlæti hans varð öðrum ' * dæmi, að skuldin hvarf, eins og d099 fyrir sólu. ^ökum Síonar gel ég ekki þagað — kki. löngu síðar en þessi atburður Sr ist’ fluttist Frey vestur um haf og trv^ ist har Prestur- Hélt hann þó ^V9gð sinni við málefnið alla tíð og hafa ritað margt um kristniboð vee al ^yöinga. Lewis Way tók hins ^ 9ar við forystu félagsins í Bretlandi þe reyndist með eindæmum vel til GugS fallinn' Hann var brautryðjandi af ver S ns®’ hámenntaður, kunni vel að rnse^ með háum sem lágum, mikill an S uma3ur, gæddur eldmóði And- la °9 h>ar a3 auki auðugur vel. Fé- 11 '. Var® °9 sannkallað stórveldi þau han9^ Sem hans naut við' FerSaðist ta|an,ekt<i einungis um Bretland til að aftu yrir málefninu, heldur fram og land Um ^vropu °9 aiit austur til Sýr- til pS| komst hins vegar ekki alla leið hvarvT^'110 ve9na sJúkieika. En nærri hans6 na hrifust menn at eldmóði UrQu' Fyrirmenn og þjóðhöfðingjar samhe1710'1^ að se9Ja vinir hans og um fé| hann gat 9reitt kristniboð- fjoimþ398 s'ns 9ötur víða um lönd, og Voru Gy3inga-kristniboðsfélög heiisuS °fnu® fyrir ahrit hans. Vegna í hlé eínar varð hann að draga sig ársin* 1826’ iifði Þó við bágindi til 1840. elia ( !S Way Var reist minningarkap- hafsorgUnClUnum' Þar voru skráð upp- °nar qef2J kafia Jesaja: ,,Sökum Sí- Jerúsa| ^ 6kki ^a9að’ °9 sekum Eftir 6hm ^et e9 ekki kyrr verið.“ onum sjálfum eru höfð þau orð, sem oft mun hafa verið vitnað til, þegar kristniboð meðal Gyðinga bar á góma: „Til þess að koma einhverju til leiðar við kristniboð meðal Gyðinga þarf sterkari trú en Abrahams, meira en langlund Móse og meira en þol- gæði Jobs.“ í Jórsölum Margt mætti að sjálfsögðu enn segja frá starfi þessa merka félags í Bret- landi, ekki sízt frá þýðingarstarfi, sem unnið var á vegum þess, og útgáfu Nýja testamentisins og fleiri rita handa Gyðingum. En nú skal vikið á fjarlæg- ari slóðir og stytta söguna. Lengi hafði hugur Gyðinga-kristní- boðanna stefnt austur til Jerúsalem. Fyrsti kristniboði brezka félagsins, er komst þangað austur, var þýzkur Gyð- ingur, Joseph Wolff, stórmerkur maður og sérstæður. Hann komst til Jerú- salem árið 1823 og aftur árið eftir, en rakst þegar á þær torfærur, að hann treysti sér ekki til að setjast þar að. Það var hins vegar danskur maður og Suður-Jóti, sem fyrstur allra mótmæl- enda hafði bólfestu árum saman í Jerúsalem til þess að boða kristna trú, Hans Nikolajsen. Hans Nikolajsen var fæddur í Lög- umkloster árið 1803. Ungur missti hann föður sinn, en talið er, að upp- eldisáhrif frá móður hans hafi miklu valdið um, að hann gerðist kristniboði. Var hann þó einkabarn, og varð móð- irin að sjá af honum, sautján eða átján ára, fyrst á skóla Jánickes í Berlín og síðan til Lundúna. Til Jerúsalem kom hann 3. janúar 1826, sendur af brezka félaginu. Fé- 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.