Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 50

Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 50
í samfélaginu. Þá mun ég reyna að skýra nokkuð hugtakið hugmyndafræði og freista þess að greina nokkur at- riði sem varpað geta Ijósi á stöðu kristninnar í þjóðfélaginu. / sjöundu og siðustu greininni mun ég víkja að því hvort þær skýringar sem komið haía fram á áhriíamætti kristninnar geri okkur kleift að skilja boðskap Krists. 1. grein. Sú staðreynd hve kristindómurinn er sjálfsagður og eðlilegur þáttur í þjóð- lífinu, virðist mér öðru fremur koma í veg fyrir að við getum réttilega metið og skilið boðskap Krists og áhrifa- mátt hans. Margir — ef til vill meiri hluti íslendinga — telja kirkjuna gegna tiltölulega lítilfjörlegu þjónustuhlut- verki; prestar eru kallaðir til að skíra, ferma, gifta, jarðsyngja, og til að bregða viðeigandi helgi- eða hátíðar- blæ yfir viðhafnar- eða tildurstund. Auðveldlega mætti sinna þessu þjón- ustuhlutverki með allt öðrum og ef- laust einfaldari hætti; en nóg um það. Þótt í því sé fóigin nokkur þversögn má e. t. v. með sanni segja að sökum raunverulegrar stöðu sinnar sem þjón- ustustofnun hylji kirkjan fremur en birti þann boðskap sem hún þó flytur. Af þessum sökum kann að reynast ógerlegt að átta sig á því hvort (og þá í hvaða skilningi) íslendingar eru kristnir eða trúa á Krist; við vitum jafnvel ekki sjálf hver áhrif hins kristna boðskapar eru á okkur, ekki fremur en við vitum á hvaða hátt þankagang- ur okkar er mótaður af þeirri hugsun sem býr að baki vísindum og tækni nútímans; við gerum okkur heldur ekki Ijósa grein fyrir áhrifum alls kyns hugmynda um álfa og drauga og vaett' ir sem einkennt hafa alþýðutrú okkar um aldir. Mér er mjög til efs að nokkr- ar félagsfræðilegar kannanir þeirrar tegundar sem nú tíðkast geti veitt okkur áreiðanlega vitneskju um raun- verulegar trúarskoðanir eða trúarsann- færingu íslendinga, einmitt vegna þess hversu trúarhugmyndir okkar eru rug1' ingslegar og óljósar. Spurningalistar félagsfræðinnar eru oft betur til ÞeSJ fallnir að vekja skoðanir með fólki en kanna skoðanir þess. Þess vegna verður að reyna a skýra trúarhugmyndir manna rökleg3- Því fer víðs fjarri að ég treysti me til að sundurliða röklega helstu trúaf hugmyndir íslendinga til fullnustu- verð því að láta nægja að nefna atn tengd ruglingi í trúarskoðunum manna' trúaðra sem vantrúaðra. Þessi tug^ ingur kemur Ijósast fram í Þvl .... A PÍO^ menn gera ekki greinarmun a trúarafstöðu og boðskapnum, sem P trúa eða trúa ekki. Ef þessi 9rein5jr munur er látinn sigla sinn sjó ver öll umræða um trúmál ófrjó o9 ^ gangslftil. í stað þess að deila skoðanir og rök fyrir skoðunum i menn aðeins eigin sannfæringu, í Ijós afstöðu sína eða tína til 0 deilanlegar „staðreyndir" án s hengis. .kj|„ Sannfæring og staðreynd eru m' væg fyrirbæri, en hvorugt er tök skoðun: sannfæring er einstak1 bundin afstaða með eða á móti e^ hverri skoðun og þarf sjálf ei<kltað- grundvallast á neinum rökum, ^ reyndir einar sér segja hvorki ® neitt, þær verða merkingartaekar 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.