Kirkjuritið - 01.04.1978, Síða 61

Kirkjuritið - 01.04.1978, Síða 61
klíka, studd af takmörkuðum flokki ^anria, sem stendur á öndverðum meiði við aðra íhaldstrúarklíku, er kennir sig við dauðlegan mann, sem Lúther hét. Og innan lúthersk- unnar úir og grúir af enn minni klíkum, sem allar hafa fundið sann- leikann og eru þó hver annarri fjandsamlegar. Kristindómurinn er ekkert annað en stóreflis trúarklíka, Sem berst um valdið yfir hugsunar- ^ætti mannkynsins gegn öðrum v°ldugum trúarklíkum, svo sem Mú- hameðstrú, Búddhatrú og Brama- trú. Og þær heyja aftur harðvítuga orrahríð sín á milli um sama valdið. A|lar hugsjónir eru flokksmál, þar til vaninn hefur gert þær að alls- herJar sannleik.“ (5) ^Þessi skoðun kann að þykja heyra num ííma til, og hafi hún einhvern fo 3 við rök að styðjast þá séu ^gSendur hennar löngu brotsnar. En u Ur en viö hugum að rökunum gegn no-^ri skoðun skulum við víkja að hen rUm rei<um sem færa ma fyr'r iaust' ^enn' ti! stuðnings mætti ef- forn nefna ýmis kristinréttarákvæði söq i°^ n^ sjálfsögðu vísa til kirk^ Staðreynda sem sýna að ^1" hetur ávallt verið ver- br50* Valdastofnun og kristin trúar- vaiHu beinlínis taeki til stjórnunar og k6nnnjnUr °9 dýpri rök er að finna í ■nnar ^arls Marx um stöðu krist- arrar hU9myndafræði (sem og ann- Hér Ve k myndafræði) ' Þjóðfélaginu. legrj \ Ur ei<i<i 9er® grein fyrir sögu- efmshyggju Marx eins Qg vert væri, en einungis nefnd örfá aðalat- riði. (Af sjálfu leiðir að um verulegan rökstuðning getur ekki orðið að ræða, auk þess er ekki um beina endursögn að ræða á kenningum Marx.) Fyrsta meginatriðið í kenningu Marx er að hugmyndafræði manna ráðist af því hvernig menn lifa stöðu sína í þjóðfélaginu: hugmyndafræðin endur- spegli þannig lífsreynslu manna og vitund um sjálfa sig í samskiptum þeirra við aðra; hún sé samsafn hug- mynda sem fólk geri sér um sjálft sig og félagslegan veruleika sinn, en ekki lýsing á raunverulegum högum fólks eða aðstæðum. Um leið gefi hug- myndafræðin alranga mynd af raun- verulegum félagsvenslum manna; mynd hennar sé samofin óskum manna og draumum sem einmitt séu sprottnir af óánægju þeirra með raun- veruleg lífsskilyrði sín. Hugmynda- fræðin feli því ( sér öfugsnúna mynd af félagslegum veruleika og raunveru- legri stöðu manna. Skýrasta dæmið um þetta séu hugmyndir manna um frelsi einstaklinganna: Meðal þjóða sem búa við hróplegast misrétti og binda þegna sína á bás, lofa menn frelsið hástöfum og prísa alla þá Ijóm- andi kosti sem völ er á, ef ekki í þessu lífi þá í öðru. Þessi skoðun felur í sér tvö megin- atriði: Hið fyrra er að inntak hug- myndafræðilegra skoðana, þ. e. sú merking sem þær hafa í augum þeirra sem bera þær fram, sé yfirborðsfyrir- bæri, hin dýpri merking þeirra sé fólg- in í skrískotun til hins félagslega veru- leika; hið síðara er að hugmyndafræði manna beri að skilja í Ijósi afstöðu manna til hlutskiptis síns í heiminum: 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.