Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 72
verks hans. Vér fórnum honum ekki, eins og hann þyrfti gjafa vorra við, heldur til að færa þakkir hans hátign- ardýrð og helga fórnargjafirnar.“ Adv Haer. IV. 18, 3. Þó Guð þarfnist ekki vorra muna við, þá höfum vér þörf fyrir að fórna Guði, eins og Salómon segir: ,,Sá lánar Drottni, er líknar fá- tækum“. (Orðskv. 19,17). í fyrstu gengu gjafir þessar til fátækra, en síðar einnig til að reka kirkjuhúsið, og eftir að biskups- og prestsþjónusta urðu fullt starf, þá tók söfnuðurinn einnig að sér að sjá fyrir nauðþurft- um þeirra. Á kirkjuþingi í Hippo 393 var bann- að að færa til altaris annað en það, sem þurfti til þjónustunnar, — aðrar gjafir átti að færa prestum og djákn- um fyrir eða eftir embættið. Þegar þessi fórnaraðferð lagðist niður, sem líklega hefur gerzt á 10. öld, var tíund upp tekin til að standa undir útgjöldum safnaðarins. Á 11. öld þekktist ekki að gefa annað en pen- inga. Fórnarathöfn þessi fór þannig fram, að fyrst fórnuðu karlmenn, síðan kon- ur, sem oft færðu brauð, sem þær sjálfar höfðu bakað. Með þeim voru og börn, er gáfu vatn til að blanda í vínið, af því að þau áttu ekki annað, — en að gefa (fórna) þurftu þau líka. Prestur gekk til móts við gönguna ásamt klerkum þeim, er þjónuðu með honum við altarið og sameinuðust þeir göngunni til að færa gjafir sínar ásamt söfnuði. Með því var undirstrik- uð eining Guðs lýðs. Djáknar tóku við gjöfum þeim, sem færðar voru til altaris. Settu þeir brauðið á stóran disk (patínu) og vínið í stórt ílát (kaleik) og stóð hvort tveggja við altarið, en ekki á því. Hippolytus (3- öld) segir, að síðan hafi djákni fsert gjafirnar biskupi á altarið og þá hafi biskup og prestar lagt hendur yfir gjafirnar og blessað þær. Þess var vandlega gætt, að engit bæru fram gjafir nema þeir, sem voru fullgildir meðlimir kirkjunnar og giitu um það sömu reglur og um aðgang að sakramentinu, enda var sjálfsagt, að sá, sem gekk til altaris, færði og fórn sína. Biskupum, prestum og djáknun1 var stranglega boðið að gæta þess, a^ engir óverðugir, s.s. þjófar, saurlífs' menn, okrarar eða ósáttir (sbr. Matth- 5, 23) bæru fram gjafir. Þar sem fórnarathöfn þessi er nU horfin úr kirkju vorri er söngur þesSi ekki orðinn annað en eftirómur predik' unarinnar eða inngangur að sakra mentinu. Með brottfalli fórnarinnar úr mess unni hverfur mikilvægt atriði kristinn ar guðsdýrkunar burt án þess að nok uð hafi komið í þess stað. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.