Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 24
gefið nafn með tilheyrandi siðvenju, og ég hef svo staðið við hefilbekk eða járnsög í hempu og rykkilíni, lesið sálm og flutt síðan gamla sjóferða- bæn úr Bænabók Sigurðar Pálsson- ar. Síðast hef ég svo venjulega lagt út af einhverjum texta úr Postulasög- unni, eins og á sjómannadögurn, og haldið ræðu og þá oft hagað orðum eftir því, hvert bátarnir fara, fléttað einhvern sögulegan þráð þar inn í. Ég minntist þess t. d., þegar Suðureyr- ingar áttu í hlut, hve þeir voru dug- legirað byggja kirkju. Þar næst hef ég svo haft bænagjörð og blessað skip- ið, en lesið sálm á eftir. Fram- kvæmdastjórinn hefur svo flutt þakkarorð til allra, sem hafa unnið að skipinu og beðið því blessunar. Stundum hafa einhverjir flutt kvæði einnig við vígsluna. Lambhúshetta og kamfóruglas - Fyrsta messan, sem ég hafði, var þríheilög, heldur síra Pétur áfram. Það var á Skagaströnd. Ég var settur inn í embætti af síra Birni prófasti Stefánssyni á Auðkúlu. Síðan fermdi ég sjö börn, held ég, og skírði tvö. Og svo hafði ég altarisgöngu áeftir. — Og þetta var fyrsta messan hjá þér? Það hefurekki verið lítið. - Nei, það varekki lítið. - Og hafðir þú undirbúið þessi börn? — Já, ég hafði undirbúið þau sem óvígður maður, hafði verið þar áður í tvo mánuði. - Hvernig var þértekið þarna? - Mér var tekið vel, og ég samlag- aðist Húnvetningum fljótt. Mér leidd- 182 ist fyrsta veturinn, en það fór af. Ég var strax fyrsta veturinn harður ferða- maður. Ég var alltaf einn á þessum ferðalögum mínum og oft seint á kvöldin. Ég ferðaðist aldrei um í Ijósaskiptunum milli sex og átta, (Degar hafátt og landátt voru oft að skipta. Ég var ekkert óveðurglöggur. Það hjálpaði mér mikið, að mér líður alltaf bezt í frosti og kulda, - eða það var svo, á meðan ég var góður ferða- maður. Ég hafði alltaf tvenntmeð mér á ferðalögunum, lambhúshettu og kamfóruglas. Það hafði séra Helgi Pétur ráðlagt mértil að bæta í heitan drykk, ef ég kæmi inn og slægi að mér. - Og það hefur reynzt vel? - Það hefur reynzt ágætlega ístað- inn fyrir að hafa vín á ferðalögum. - Húnvetningarhafa reynztgóðir, segir hann svo. Og ég hefi t. d. þjónað sex kirkjum hjá þeim í sex ár, alveg frá Skaga og fram að Stafni í Svartár- dal. Það eru hundrað og tuttugu kíló- metrar, sextíu, sjötíu kílómetrar miH1 kirkna norðast og syðst. Það varð mér mikill styrkur í starf- inu, þegar ég kvæntist minni ágætu konu, Dómhildi Jónsdóttur. Hún hef- ur alltaf haft með mér sunnudaga- skóla á Skagaströnd og svo á hinum kirkjunum eftirmessu. Stundum þe9' ar góð tíð er að vetrinum, hef ég messað úti á Skaganum, en haft síð- an sunnudagaskóla á eftir með skuggamyndum og tilheyrandi barnasálmum. Svo hef ég stundum sýnt þar á eftir myndir af einhverju héraði landsins frá Fræðslumynda- safni ríkisins og skýrt þær út. Síðan er drukkið kaffi á bænum og þar me
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.