Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 57
Þau koma fram hjá öðrum og breiðast um heim allan. Spá þessi rættist, því að fljótlega fór að bera á þessum hæfileikum hjá öðru fólki, og 14. nóv- ember 1849 héldu spíritistar fyrsta sameiginlega fund sinn í Rochester. Var hann svo fjölmennur, að þeir urðu að leigja stærsta samkomusal baejarins (J.A.: Ágrip af sögu sálar- rannsókna). Um 1850erspíritisminn kominn til Englands, þarsem margir ^álsmetandi menn tóku hann upp á ar|na sína. Frá Englandi barst hann til ^rakklands og Þýskalands, og þaðan hraðbyri um Evrópu. Á Ítalíu var mikill ahugi á þessum efnum þrátt fyrir (og e-t.v. vegna) andstöðu rómversk ka- Þólsku kirkjunnar, t.d. voru Mazzini °9 Garibaldi báðir spírtitistar. Á Norðurlöndum náði hreyfingin ekki eins mikilli útbreiðslu og mátt hefði v®nta, e.t.v. vegna hins stranga rétt- ^únaðar sem þar ríkti. Þó ber á því í Danmörku eins og í Bretlandi, að sPiritistar hylltust til að stofna eigin sofnuði með trúarlegum blæ, vegna andstöðu kirkjunnar. Mun það hafa fjarlasgt marga, sem hefðu kosið að rannsaka málefnið á hreinum vís- 'hdalegum grundvelli. Þegar spíritisminn var upp á sitt hezta í Bandaríkjunum voru um 2000 k'rkjur og/eða spíritistasöfnuðir í ^hdinu. Áratugum saman voru fyrir- óhgði alls kyns áberandi á fundum sPíritista, svo sem ósjálfráð skrift, b°rðdans, högg og slög, hlutir svíf- ®ndi í lausu lofti, líkamningar sem óirtust og fleira í þá veru, ásamt sam- olum við helztu stórmenni mann- Vhssögunnar. Miðlar seinni tíma Vlrðast hafa farið aðallega inn á þá braut að láta hina framliðnu tala gegnum sig, og eru það oftar en ekki minni spámenn sem þar koma fram, einkum látnir ættingjar og vinir. Eftir fyrstu vakningarölduna tekur við tímabil rannsókna og afhjúpana. flett var ofan af fjölda svikamiðla á skömmum tíma, svo að segja má, að vart hafi staðið steinn yfir steini. Mjög algengt var að töframenn og sjón- hverfingamenn stunduðu iðnina sér til framdráttar fjárhagslega. Margir þeirra tóku jafnframt þátt í að koma upp um svikamiðla, og er Houdini þeirra þekktastur. 2 Mál þessi vöktu svo miklar umræður og deilur, að árið 1882 varThe Psych- ical Research Society stofnað í London. Er margt frægra manna tengt rannsóknum þess; má nefna sem dæmi W.E.GIadstone, A. J. Bal- four, Schiaparelli, Conan Doyle, R. L. Stevenson, A. Tennyson, Oliver Lodge og John Ruskin. Svo sem vænta mátti með svo við- kvæmt málefni mætti spíritisminn andstöðu úrýmsumáttumáleiðsinni um hinn vestræna menningarheim. Líklega voru flestir í þeim hópnum sem litu á fyrirbrigðin sem fullkomin svik, hvort sem þeir trúðu á annað líf eða ekki, og að tilraunirnar gætu í versta falli valdið sálartruflunum hjá þátttakendum. Aðrir álitu að atburð- irnir stöfuðu frá öndum, ekki fram- liðnum mönnum, heldur drísildjöfl- um, og væri því mikil áhætta samfara kukli þessu. Má í því sambandi nefna aðventista, en samkvæmt kenning- um þeirra eru sálir framliðinna í dá- 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.