Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 71

Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 71
Um frelsi kristins manns, eftir Martein Lúther En hér sérð þú, hvers vegna trúin er með réttu svo mikils metin, að hún uppfylli öll boðorð og gjöri manninn réttlátan án allra annarra verka. Því að þú sérð hér, að hún er ein heldur fyrsta boðorðið, þar sem skipað er: Þú skalt heiðra Guð þinn. Þótt þú nú værir eintóm góð verk fram í tær, þá værir þú þó ekki réttlátur og gæfir ekki Guði dýrðina að neinu leyti, og þá héldir þú ekki alfremsta boðorðið. Því að Guð verður ekki heiðraður eins og hann er í sannleika, nema honum sé eignaðursannleik- ur og allt gott. En það gera engin góð verk, heldur aðeins trú hjartans. Hún er þess vegna réttlæti mannsins og fylling allra boðorða. Því að sá, sem heldur fyrsta höfuðboðorðið, uppfyllir vissu- lega og auðveldlega einnig hin boðorðin. En verkin eru dauðii; hlutir, geta hvorki heiðrað né vegsamað Guð, þótt þau geti gerzt og verið unnin Guði til heiðurs og vegsemdar. En vér leitum hér þess, sem er ekki unnið eins og verkin, heldur gerandans og meistara verksins, sem heiðrar Guð og vinnur verkin. Það er ekkert annað en trú hjartans, sem er höfuð og eðli guðhræðslunnar. Því að það er háskalegt og skuggalegt tal, þegar kennt er, að uppfylla skuli boð Guðs með verkum; uppfyllingin verðurað komafyrirtrúnaá undan öllum verkum, og verkin koma á eftir uppfyllingunni, eins og vér munum heyra. Úr þýðingu sr. Magnúsar Runólfssonar. 229
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.