Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 45

Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 45
heift Einars sé eingöngu vegna árása á andatrúna, en sjálfur standi hann við allt sem hann hafi sagt í fyrri 9reininni. Einar geysist enn fram á ritvöllinn í rnjög heiftúðlegri grein í ísafold 16. maí (XXXIII, 31, 1906) „Þér á ekki að vera vært“.Telurhannævintýrin í ,,Úr dularheimum“ hin fegurstu sem ís- ienzk tunga geymi. Þá finnst honum 'ítil sönnun þótt Snorri Sturluson ru9list á ,,es“ og ,,er“ eftir 665 ár: ”Mér þætti ekki ólíklegt að sjálfur ^yndir þú ekki vel eftir því 665 ár héð- an í frá hvenær þú fórst að sleppa ,,y“ Ur málinu. En líklega er nú y-hatrið sterkasti hnúturinn sem bundinn er við þitt tilfinningalíf". Niðurlag greinarinnar er á þessa le'ð: ,,Þú ættir að minnsta kosti að he9ja, þangað til þú veizt hvað þú átt að tala um. Það er ekki nema meðal- brófessors verk. — Reyndu nú þetta Og ég skal a. m. k. heita á þig að iáta þig engan frið hafa til að verða þár til skammar. Meira get ég ekki 9ert fyrir þig.“ Ekki sést til meiri ðeilna þeirra í blöðunum. Eftirhreytur þessa máls má segja aá séu þær, að ritnefnd Lögréttu, sem taldi Guðmund Björnsson landlækni, Ouðmund Magnússon lækni, sr. Jón Úelgason, Jón skrifstofustjóra Magn- usson og sr. Þórhall Bjarnarson lekt- eL bar fram þá ósk við helztu menn 'iraunafélagsins að fá að prófa lest- ^r Ouðmundar Jónssonar á luktum ðkum að Tilraunafélagsmönnum V'ðstöddum. Segir Lögrétta (l,29, 15. |Ur>í 1906) að bón þessari hafi verið e^'ð vinsamlega en þó öll tormerki alin á, m. a. þau að miðillinn væri lasinn. Segir ísafold (XXXIII, 39, 16. júní 1906) í greininni „Fyrirburða- prófið" að Guðmundur Jónsson hafi verið veikur undanfarnar vikur, sé hann nú að hressast, en líkur bendi til að hann hafi misst miðilsgáfu sína í veikindunum. Sr. Jón og sr. Þórhallur séu velkomnir í haust að athuga Ind- riða, og þá Guðmund líka ef hann fái aftur hæfileikana. Að vísu hafi þeim verið boðið á fund með Indriða, en ekki viljað þiggja. Liggja nú andaskrif niðri um sinn, og urðu líklega aldrei eins illvíg og þennan vetur. En ekki má gleyma að geta þess að endingu, að pilturinn ungi tók sér nokkrum árum seinna ættarnafnið Kamban, og skrifaði lengst af sjálfrátt. Hér þykir rétt að víkja að blaðadeil- um þeim sem urðu í nóvember 1908 vegna ferðalaga þeirra Einars Hjör- leifssonar og Indriða Indriðasonar út um landsbyggðina. Þessar deilur virðast vera síðasta stóra upphlaupið í þessum efnum milli hinna pólitísku andstæðinga. Andinn í þeim skrifum er sá sami og í hinum fyrri, og verður lesandinn óneitanlega gripinn þeirri tilfinningu, að andstæðingar spírit- ista líti á Björn Jónsson, Harald Níels- son og Skúla Thoroddsen sem eins konar nytsama sakleysingja og verk- færi í höndum Einars og Indriða, sem séu hreinirfjárplógsmenn og loddar- ar. í Reykjavíkinni (IX, 51,10. nóv., IX, 52, 17 nóv„ IX, 53, 24. nóv., IX, 55, l.des. 1908) er hvað eftir annað lýst ferðum þeirra félaga, og sagðar neyðarlegar sögur til marks um ó- heiðarleika miðilsins. Þá er Lögrétta (III,52,11. nóv. 1908) ómyrk í máli um 283
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.