Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 53
biblíulestri. Síra Eiríkur J. Ei- ríksson, prófastur, las fyrir og skýrði 9- kafla Rómverjabréfsins. Þá flutti Björn Helge Sandvei, lektor við Menighetsfakultetet í Osló, erindi um Gýðinga og gyðingdóm í samtíð, og eftir hádegi ræddi dr. Björn Fjárstedt, fraeðslustjóri við Kristniboðsstofnun Sænsku kirkjunnar, um ísrael sem fyrirmynd þjóðanna. Á eftir síðara erindinu urðu nokkrar almennar um- raeður. Um kvöldið efndu Finnar til kvöldvöku og stjórnaði síra Alpo Hukka henni. Fjallaði hann einkum um starf finnska kristniboðsfélagsins ' Jerúsalem. Síra Alpo Hukka er forstöðumaður ^innska kristniboðsfélagsins, sem er e|n hinna viðamestu kristniboðs- stofnana í norðurálfu. Hann starfaði uni skeið sem kristniboði í Namibíu. Að morgni laugardags 23. sept., fór síra Magnús Guðjónsson yfir 10. ^afla Rómverjabréfsins, en eftir há- Ue9i voru haldin tvö erindi. Síra Axel Jorm, sonur hins kunna prófessors, Fredriks Torms, hélt fyrra erindið og 'jallaði umafstöðu nútímaGyðingatil lesu- Hann var um áratugi formaður a9nska Gyðingakristniboðsfélagsins °9 er nú formaður hinnar Norrænu s9rnstarfsnefndar og hinnar lút- nersku evrópunefndar um kirkju og 9yðingdóm, LEKKJ, en hún starfar á ^gum Lútherska heimssambands- ns- Síðara erindið hélt dr. Magne ®bö, prófessorvið Menighetsfakul- e'et í Osló. Fjallaði hann um endur- . at kirknanna á afstöðunni til Gyð- T*9a. Sæbö er nú formaður Norska yoingakristniboðsins. t-lm kvöldið stjórnaði Karl William Weyde, lektor við Menighets- fakultetet, kvöldvöku um kristniboð Norðmanna. Weyde er kennari í Gamla testamentisfræðum, eins og dr. Sæbö. Sandvei, sem fyrrgetur, ber hins vegar ábyrgð á allri grísku- kennslu við Menighetsfakultetet. Sunnudag, 24. sept. hafði síra Kol- beinn Þorleifsson stutta morgunhug- vekju, en eftir morgunverð flutti frú Gun Friedner, sem er guðfræðingur og veitir forstöðu þeirri deild Kristni- boðsstofnunar Sænsku kirkjunnar, er fjallar um samskipti kirkju og Gyð- inga, erindi um kristniboð og/eða samræður. Erindið var afar vandað og málflutningur snjall, en efnið er við- kvæmt og hleypir auðveldlega kappi í kinn, enda urðu nokkuð heitar um- ræðurað því loknu. Við messu eftir hádegi prédikaði síra Torm í stað dr. Sigurbjarnar bisk- ups, sem ekki gat komið því við að vera í Skálholti þann dag. Síðdegis flutti síraTorm einnig erindi um Mess- íasarvonir Gyðinga annars vegar og kristinna hins vegar. Um kvöldið héldu svo tvær finnskar listakonur tónleika í Skálholstskirkju. Marja-Liisa Nurm- inen söng hebreska Biblíu- og bæna- söngva og nokkrar aríur eftir Hándel, og Gunnvor Helander, tónlistarstjóri Finnska kristniboðsfélagsins lék und- ir. Jafnframt lék Gunnvor Helander verk eftir Vivaldi og Bach. Marja-Liisa Nurminen er tónlistarkennari að at- vinnu og hefur mjög fagra sópran- rödd. Hún starfaði ásamt manni sínum á vegum Finnska kristniboðsfélagsins í Jerúsalem á árunum 1964-1969 og stundaði þá jafnframt söngnám hjá Dimitri Rocco, prófessor, sem er 291
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.