Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 57
Fyrir söfnuð er söngur einnig rétt tjáning á guðsþjónustulegri athöfn. Sameiginlegur talflutningur á trúar- Játningu, bænum og öðrum hlutum lítúrgíu verður aðeins þrauta- lending. Mismunandi tónhæð í tali er tfuflandi og varnar því, að fram komi ahrif um söfnuð, sem saman stendur s®m ein órofaheild. Góð og gild ástæða er fyrir því, að fyrrum var guðs orð lesið við lítúr- gískan tón. Orðið er endurleyst frá Qráu hversdagsmáli og birtist á hærra stigi hins þjónandi tóns. Það upp hefst og rís til hlutlægs, sístæðs ff'ikilleika. Með því að tóna, þ.e syngja guðspjallið vakna menn til nýs °g dýpra skilnings á sjálfu oröinu. '"iár má minnast þess, sem Lúther sagði: „Nóturnar blása lífi í textann". Gvo fremi rödd, mál og söngur eru 9ndsvar, þá eru það einnig listirnar, sem sprottið hafa upp af þessum tfumstofni: Ijóölist og sönglist. Menn hsfa löngum leitað guðfræðilegra skýringa á sönglist og stöðu hennar í guðsþjónustu. Eðli söngs sem and- svar hefir hér úrslitaþýðingu. Lúther Pe^ir skilið þetta í frægri skilgrein- ln9u sinni á guðþjónustu, er hann V|9ði hirðkirkjuna í Wittenberg: "Pegar guð talar til vor í guðsþjón- Ustu og vér svörum honum í bæn og °fsöng, þá er þar með músík tryggð- Ur Sess við guðsþjónustuathöfn." hnihald mannlegrar andsvörunar 'o ávarpi guðs verður ávallt lofsyngj- hdi boðskapur um það, sem guð ef|r gjört hverjum einstökum og 9J0rvöllum söfnuði. Trúboðsflytjandi raftur felst í slíkri talaðri eða sung- ni tjáningu um líknarverk guðs og reynslu mannanna í þeim efnum. Hún verkar sannfærandi langt út fyrir þröngan hring, svo að vitnað sé aftur í óviðjafnanleg orð Lúthers: „Hver sá, sem óbifanlega trúir, getur ei undan komizt: hann hlýturfagnandi og fullur ánægju að syngja um það og mæla fram, svo að aðrir megi á hlýða og til koma.“ Þessi lítúrgíska andsvörun hvílir á öllum þeim, er guðsþjónustu sækja, og hún mótast einna skýrast í því, sem evangelísk kirkja kallar safnaðarlag. En það ertákn allsherjarþátttöku allra þeirra, sem saman eru komnir í kirkju. Það er sú bæn, þakkargjörð og veg- sömun, sem er sameiginleg tjáning kristilegrar samkomu. Nokkur vandkvæði hamla því, að söfnuður hafi jákvætt viðhorf til lítúr- gísks söngs. Hér er oft um að kenna skorti á upplýsingum. Fjölmargir kirkjugestir ganga þess duldir, að þeim beri að svara sínum presti með syngjandi messusvörum, nefnilega einradda, á sama hátt og til þeirra er sungið af lítúrg. Hér verður að örva fólk til virkrar þátttöku. Fyrsta skilyrði þess er þá líka, að organisti skilji sitt lítúrgíska hlutverk. Fjórradda svör söngflokks með orgelsamleik þarf að afnema, því að þau fæla frá almennri undirtekt safnaðar. Lítúrgía er ekki viðhöfð, til þess að kór einoki hana. Hún er ekki áskilin kór einum saman, heldur í bezta tilfelli kór sem hluta af söfnuði: þ.e.a.s. kór á að leiða söfnuð til sameiginlegrar bænar, en ekki svipta hann bænartilkalli og gera hann óvirkan utan gátta við athöfn, sem á að vera sameiningartjáning allra. Sú var tíð, að fólk hlakkaði til þess að 295
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.