Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Page 58
56
Fyrir skipstjóraskírteini skal gjalda 20 kr.,
fyrir stýrimannsskirteini 10 kr. og sveinsbréf
5 kr.
Fyrir a'S löggilda og setja innsigli á' verslun-
arbók skal gjalda 10 kr., en fyrir aS löggilda
viSskiftabók 1 kr., hvort sem hún er stór eða
lítil.
Fyrir aö rita á skjöl verlsunarskipa og vöru-
og mannflutningaskipa og fyrir a'S láta af hendi
þau skilríki, er skip eiga aö fá á ísiandi, skal
greiöa 1 kr. af hverri smálest af rúmi skipsins,
þannig að V2 smálest, eSa þar yfir, ber aS telja
heila lest, en sleppa þvi, sem minna er en V2 smá-
lest; skal greiSa gjald þetta á hinni fyrstu höfn
á íslandi, er skipiö kemur' á, til þess aS talca á
móti vörum eöa fólki, eSa til þess aö skipa upp
vörum eöa skjóta fiólki á land. Nú kemur skip-
iS á aörar hafnir í sömu ferSinni, og skal þá
eigi gjald greiSa á þeim höfnum fyrir aö rann-
saka og rita á skjöl þess, eöa fyrir nýjar farm-
skrár, þar meS talin löggilding vöruskoöunar-
votta.
Skip, sem skrásett eru í Danmörku og koma
hingaö eingöngu til fiskveiöa, skulu greiöa 1 kr.
gjald af hverri smálest á fyrstu höfn, er þau
taka, þó eigi nema einu sinni á ári.
Önnur útlend skip, sem koma hingaö eingöngu
vegna fiskveiSa, skulu greiSa 50 au. af hverri
smálest á fyrstu höfn, er þau taka, þó eigi nema
einu sinni á ári.
Fyrir aö mæla skip:
a) Þegar mælingin fer fram eftir fullkomnari
aSferSinni, og hefir eigi veriö viS höndina
eldra mælingarbréf............... 40 aura
b) ætíS endranær ................... 20 —