Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Síða 58

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Síða 58
56 Fyrir skipstjóraskírteini skal gjalda 20 kr., fyrir stýrimannsskirteini 10 kr. og sveinsbréf 5 kr. Fyrir a'S löggilda og setja innsigli á' verslun- arbók skal gjalda 10 kr., en fyrir aS löggilda viSskiftabók 1 kr., hvort sem hún er stór eða lítil. Fyrir aö rita á skjöl verlsunarskipa og vöru- og mannflutningaskipa og fyrir a'S láta af hendi þau skilríki, er skip eiga aö fá á ísiandi, skal greiöa 1 kr. af hverri smálest af rúmi skipsins, þannig að V2 smálest, eSa þar yfir, ber aS telja heila lest, en sleppa þvi, sem minna er en V2 smá- lest; skal greiSa gjald þetta á hinni fyrstu höfn á íslandi, er skipiö kemur' á, til þess aS talca á móti vörum eöa fólki, eSa til þess aö skipa upp vörum eöa skjóta fiólki á land. Nú kemur skip- iS á aörar hafnir í sömu ferSinni, og skal þá eigi gjald greiSa á þeim höfnum fyrir aö rann- saka og rita á skjöl þess, eöa fyrir nýjar farm- skrár, þar meS talin löggilding vöruskoöunar- votta. Skip, sem skrásett eru í Danmörku og koma hingaö eingöngu til fiskveiöa, skulu greiöa 1 kr. gjald af hverri smálest á fyrstu höfn, er þau taka, þó eigi nema einu sinni á ári. Önnur útlend skip, sem koma hingaö eingöngu vegna fiskveiSa, skulu greiSa 50 au. af hverri smálest á fyrstu höfn, er þau taka, þó eigi nema einu sinni á ári. Fyrir aö mæla skip: a) Þegar mælingin fer fram eftir fullkomnari aSferSinni, og hefir eigi veriö viS höndina eldra mælingarbréf............... 40 aura b) ætíS endranær ................... 20 —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.