Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Page 79
77
Eftirnefnd skjöl slcal etimpla meö föstu gjaldi:
a. Yfirlýsirigar, sem eru þinglesnar eöa skrá-
settar, með i kr., ef þær falla eigi undir nein
ákvæöi, sem nefnd eru að framan.
b. Útdrættir, afrit og vottorS, sem einstakir
menn biðja um úr embættisbókum eöa skjala-
söfnum, meö 50 au.
c. Nótaríalvottorð og afrit eöa útdrættir af nót-
aríalsgerðum meö 50 au.
d. Dómsgeröir eÍSa réttargerðir in forma, frá
undirrétti með 2 kr., en frá hæstarétti með
5 kr. Þingsvitni með 1 kr., að undanteknum
þingsvitnum um slys eða verblaun fyrir björg-
un frá druknun.
e. Kvaönirig utan réttar meö 1 kr.
f. Tilkynning til innritunar i verslunarskrá með
20 kr. Tilkynning um prókúru stimplast þó
að eins með 5 kr., ef sérstök er. Tilkynning
um að firma sé hætt, stimplast með 5 kr., en
afturköllun prókúru með 2 kr. Breyting á
skrásettum tilkynningum stimplast annars
með 5 kr.
g. Beiðni um skrásetningu vörumerkis með 20
kr., eri beiðni um endurnýjun með 10 kr.
h. Borgarabréf til heildsöluverslunar með 500
kr., en borgarabréf til smásöluverslunar með
100 kr.
i. Leyfisbréf farandsala' og umboðssala með
300 kr.
j. Skipstjóraskírteini með 10 kr.
lc. Stýrimannaskírteini með 5 kr.
l. Vélstjóraskírteini með 5 kr.
m. Sveinsbréf með 4 kr.
n. Einkaleyfisbréf með 100 kr., og undanþágur
frá skilyrðum í slíkum bréfum með 50 kr.