Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Síða 79

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Síða 79
77 Eftirnefnd skjöl slcal etimpla meö föstu gjaldi: a. Yfirlýsirigar, sem eru þinglesnar eöa skrá- settar, með i kr., ef þær falla eigi undir nein ákvæöi, sem nefnd eru að framan. b. Útdrættir, afrit og vottorS, sem einstakir menn biðja um úr embættisbókum eöa skjala- söfnum, meö 50 au. c. Nótaríalvottorð og afrit eöa útdrættir af nót- aríalsgerðum meö 50 au. d. Dómsgeröir eÍSa réttargerðir in forma, frá undirrétti með 2 kr., en frá hæstarétti með 5 kr. Þingsvitni með 1 kr., að undanteknum þingsvitnum um slys eða verblaun fyrir björg- un frá druknun. e. Kvaönirig utan réttar meö 1 kr. f. Tilkynning til innritunar i verslunarskrá með 20 kr. Tilkynning um prókúru stimplast þó að eins með 5 kr., ef sérstök er. Tilkynning um að firma sé hætt, stimplast með 5 kr., en afturköllun prókúru með 2 kr. Breyting á skrásettum tilkynningum stimplast annars með 5 kr. g. Beiðni um skrásetningu vörumerkis með 20 kr., eri beiðni um endurnýjun með 10 kr. h. Borgarabréf til heildsöluverslunar með 500 kr., en borgarabréf til smásöluverslunar með 100 kr. i. Leyfisbréf farandsala' og umboðssala með 300 kr. j. Skipstjóraskírteini með 10 kr. lc. Stýrimannaskírteini með 5 kr. l. Vélstjóraskírteini með 5 kr. m. Sveinsbréf með 4 kr. n. Einkaleyfisbréf með 100 kr., og undanþágur frá skilyrðum í slíkum bréfum með 50 kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.