Fanney - 01.05.1908, Page 9
F A N N E Y.
/
hrútinn jarnia »grand« og slá út
spaðagosanum. Forustusauður-
inn Iiallaði undir ílatt og horfði
á spilin sín með spekingssvip,
þangað lil hann stappaði niður
klautinni og sagði »sóló«. Litla
Ivolla, sem var ekki nema vetur-
gömul ær og undur l'ríð og góð-
leg í framan, — fékk »Svartapét-
ur« á netið.
Svo ætluðum við að springa
af hlátri yfir öllum samsetningn-
u m.
Daglega sáuni við kindur, sem
kaupstaðarbúarnir áltu. Flestar
voru þær mannvanar og matgefn-
ar, svo þær komu, ef kallað var
lil þcirra. Olt fengum við að
stinga upp í þær hrauðbila. —
En einu sinni kom Simbi með
göinul, grút-óhrein spil og rétti
að þeim í staðinn fyrir brauð.
»Spilið þið nú, kindur«, mælti
liann og tútnaði úl af hlátri.
Skepnurnar þefuðu af [icssu ný-
næmi; síðan sneru þær undan
og löbbuðu sneypulegar burtu.
»Spilið þið nú, kindur!« hrópaði
Simbi og þeylli spilunum á eftir
þeim.
Rétl í því slóð ganili Behring
hjá okkur. Hann hafði komið
án jiess við tækjum eftir lionum.
Hann brosti góðmannlega og
þagði. Simbi skammaðisl sin.
»Sie wollen nicht — was?«\
mælli Behi'ing þegar Simhi hætti
að hjóða kindunum spilin. »E,s'
1‘ær viJja ekki — livnö?
ist gut. Bleib nicht verlegen. —
Weiterso! — Spielen sie, Kin-
der«.‘
Svo klappaði hann á kollana
á okkur háðum og gekk leiðar
sinnar.
Rað hallaði að jólum og lil-
hlökkun okkar fór dagvaxandi.
Nú voru ekki nema 10 dagar
eftir, þangað til hlessað jólatréð
hans Behrings gamla átti að
birtast okkur.
IJá var Jiað fyrri hluta dags,
að voðalegt hvassviðri rak snögg-
lega á. Það var hlákuvindur af
útsuðri, en svo hvass, að all
ætlaði um koll að keyra.
Við vorum þá úti mörg börn
saman, og vorum að leika okk-
ur rétt fyrir ofan kaupstaðarhús-
in. Réll hjá okkur voru torl’-
kotin, þar sem mörg af okkur
áltu heima.
Það kom heldur en ekki gellir
í leikinn þegar rokið kom. Hróp
og hljóð, lilátrar og sköll bland-
aðist livað í annað. Telpurnar
fuku æpandi svellið á enda, þang-
að til auður blettur varð fyrir
þeim, þí»r sem þær gátu fótað
sig. Stormurinn ætlaði að tæla
utan af þeim fötin og hárið á
þeim fauk í allar áttir. wSpilið
Jiið nú, kindur!« lirópuðu dreng-
irnir á eftir þeim, því nú tók i
hraukana.
* Framborið: cs ist gút, l)læb nikt ferlegcn,
væter só — |). c\: |>að er goll, vcrtu ekki
vanclræðalegur, áfrani, lcikið ykkur, börn.