Fanney - 01.05.1908, Síða 19

Fanney - 01.05.1908, Síða 19
F A N N E Y. 17 þá, að þau hefðu mátt vera með í förinni. Sungið var: »Á stað, á stað og upp í sveit«, »Nú er sumar«, »Ó, fögur er vor fóstur- jörð« o. fl. — Segir nú ekki af ferðinni fyr en komið var upp á Öskjuhlíð, fyrsta hvíldarstaðinn á leiðinni. I’ar dreifðist hópur- inn til beggja handa út af braut- inni og sellist í smáhópum á þúfur og steina og opnaði mat- arílátin. Var nú tekið upp margs konar góðmeti, sem vant er að hafa í slíkar ferðir, og miðlaði hver öðrum og margir skiflust á, því að samlyndi var liið bezta, eins og á að vera milli stúku- systkina. Þegar gæzlumaður gaf merki, slóðu allir á fætur, létu farangurinn í vagninn og skip- uðu sér undir merkið. Svo var haldið áfram. 9

x

Fanney

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.