Fanney - 01.05.1908, Qupperneq 37

Fanney - 01.05.1908, Qupperneq 37
F A N N E Y. 35 Við liöfum þó aldrei viljað gera nokkrum manni ilt. Þið eruð góð og hlýðin börn og faðir ykkar lét alstaðar gott af sér leiða. Ef hann vissi, hve hágt við eigum nú hér á jörðinni! Við voruin fátæk þegar við átt- umst, — iðnar hendur og einlæg ást, það var aleiga okkar. Ég var vinnukona hjá greifaekkju og faðir ykkar var garðyrkju- maður lijá henni. Við fengum til umráða lítið hús í skemti- garðinum og mátti með sanni kalla það jarðneska paradís. — En i þessu skemtilega lieim- kynni dvöldum við eigi lengi — að eins þrjú ár. — Þá geisaði stríðið í Bæheimi og maðurinn minn varð að yíirgefa okkur og fara i stríðið með herdeild sinni. Hann kysti okkur og kvaddi svo innilega á skilnaðarstundinni, að það var eins og hann hel'ði ein- hverja óljósa hugmynd um, að við mundum eigi sjást aftur. — Þá varst þú í reifum, María litla, en þú, Jósefína, varst nýbyrjuð að ganga. Eftir því sem liermennirnir skýrðu mér frá, þegar þeir komu heim, féll hann einhversstaðar nálægl Jicin. — Þá var greifa- ekkjan á híi, en hún dó skömmu síðar. Þegar nýtt l'ólk tók við húsum hennar, urðum við að fara úr litla húsinu, þar sem við liöfðum lilað svo margar gleðistundir. Síðan hef ég unnið fyrir okkur alt fram til síðustu tíma að ég misti heilsuna. En nú —. Er það víst, að þið hafið engan mat borðað i dag?« »Já, það var enginn matar- hiti til«. »Það eiga þó að vera fáeinir aurar i borðskúffunni«. »Við keyptum meðul fyrir þá í morgun«. »Er lánshúsið opið enn þá?« »Já, en því verður bráðum Iokað«. »Farið þangað og takið lán út á sálmabækurnar«. »Þær seldum við í gær«. »Eða hringinn hans föður ykkar heilins«. »Við seldum hann þegar hús- eigandinn ællaði að reka oklcur burt úr húsinu, ef við borguð- um eigi leiguna«. »Hvað liöfum við þá eftir, fyrst alt þetta er farið? Skoð- aðu i skápinn, Jósefína«. Hún leilaði í fátæklegu mun- unum, sem skápurinn liafði að geyma. »Hérna er bænabókin þin«. »Farið þið með hana«. »Og svo finn ég ekkert lleira«. »En í fataskápnum?« »Kápan þín, mamma, og fá- einar skyrtur. — Jú, hérna er brúðarlcjóllinn þinn«. Sjúklingurinn viknaði. Brúð- arkjóllinn! Eini minjagripurinn frá fyrri tímum! Greifaekkjan, sem hún var hjá þegar hún gifli

x

Fanney

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.