Fanney - 01.05.1908, Page 42

Fanney - 01.05.1908, Page 42
40 F A N N E Y Þá söfnuðust þar saman eitthvað um tiu lögregluþjónar; þeir ruddu sér síðan braut þangað, sem troðningurinn var mestur utan um drenginn; hann var þá ein- mitt að fara með tvíeyringinn sinn; sorpræsa-hreinsari hafði náð honum upp fyrir hann. En manna á milli gekk kvittur um morð og alls konar hryðju- verk; og á meðan drengurinn gekk heim og át lakrísinn sinn sæll og ánægður, stóðu menn í hópum hingað og þangað og skeggræddu um hina ægilegustu viðburði. Ef þig langar til að sjá þá, þá skaltu bara ganga þangað, því þeir standa þar sjálfsagt enn þá. Sj. J. þýddi úr»Börnev.«. er dalur mikill og breiður; hann gengur upp frá Héraðsílóa, sem skerst inn í norðauslurströnd ís- lands. Næst sjó er liéraðið afar- breitt; heitir þar Úthérað. Þegar lengra dregur upp eftir, skiftist það í þrjá dali, og ganga lágir alshmah hálsar, skógi og grasi vaxnir, út á milli; nyrzt er Jökuldalur, þá Fljótsdalur og austast Skriðdalur. Fljótsdalur er þejrra fegurstur, enda er hann jafnvel talinn með fegurstu dölum á öllu landinu. á

x

Fanney

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.