Fanney - 01.05.1908, Page 44

Fanney - 01.05.1908, Page 44
»Gott áttu hrísla á grænum bala glöðum að hlýða lækjarnið« .. . Skemtilegt er að vera staddur í Hallormsstaðarskógi á fögrum vormorgni. Þá spegla trén sig í sléllu íljótinu, skógarilmurinn fyllir loftið og fuglarnir kvaka á trjágreinunum; en úti á lljólinu heyrist áraglamm og sterkar karlmannaraddir syngja: »Heyr- ið morgunsöng á sænum« eða eitthvað þess liáttar. Alt fjallið upp á hábrún er skógi vaxið; þar jarma ærnar, sem mist hafa lömbin sín inn í skógarþyknið og eru nú að leita að þeim. Já, það er víða fagurtáland- inu okkar, ef við að eins liefð- um augun opin fyrir því sent fagurt er. J. H. Það dugði. Það var einu sinni spreng- lærður háskólakennari, sem var alþektur að nízku. Vinur lians sendi þjón sinn til hans með fulla körfu af jarðberjum. F’jónninn þekti kennarann og vissi, að liann mundi ekki fá mikil ómakslaun hjá lionum.— Hann óð beint inn í stofu til hans, lét körfuna á gólíið og sagði: »Taktu við, kennari; hérna er sending frá honum liúsbónda mínum«. »Kantu enga mannasiði, aul- inn þinn?« spurði kennarinn. »Nei«, svaraði hinn rólegur. »Ekki það? Þá þyrftirðu að fá þér kenslu í kurteisi«. »Já, það væri ekkert á móti því«, svaraði þjónninn. »Ég skal þá sýna þér, hvernig þú átl að koma fram sem kurteis maður. Sezlu liérna í stólinn, og svo ert þú háskólakennari, en ég þjónn. Taktu nú eftir«. Þjónninn setlist í stólinn, en kennarinn gekk fram fyrir hann, hneigði sig djúpt og sagði: »Herra háskólakennari! Hús- bónda mínum veitist hér með sá mikli heiður, að senda yður þessi jarðber, sem hann óskar og Vonar að yður þyki góð«. Þá svaraði hinn kurteislega: »Berið þér húsbónda yðar kveðju mína og kæra þökk fyrir gjöfina. Og gerið þér svo vel! Þessa krónu skuluð þér eiga fyrir ómakið«. Og um leið lézt liann l’á hon- um pening. Kennarinn skildi livað hinn fór, tók upp pyngju sína og gal' honum kiónu.

x

Fanney

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.