Prestafélagsritið - 01.01.1931, Blaðsíða 242
228
Erlendar bækur.
Prestafélagsritið.
Höfundur bókar þessarar er raerkur og áhugasamur prestur
í Kaupmannahöfn. Segir hann frá dönskum kennimönnum, sem
mörgum íslendingum eru vel kunnir, t. d. prestinum alkunna
Vilhelm Beck, biskupunum Skat Rördam og C. Wegener, og
einnig frá áhugasömum og sérkennilegum kirkjulegum starfs-
mönnurn úr leikmannahóp, eins og B. C. Clausen og 0. Oxholm
Alls er i bókinni 31 æfisaga, og eru þær vel sagðar og víða
ágætar mannlýsingar.
Ég las bók þessa bæði mér til gagns og gamans, og vil mæla
hiS bezta meS henni. Hún vekur til umhugsunar um margt, auk
þess fróSleiks sem hún flytur.
C. Asschenfeldt-Hansen: „Naade over Naade. Et Taknemme-
lighedens Tilbageblik over mange Naadeaar". — O. Lohse.
Köbenhavn 1930.
Þetta er sjálfsæfisaga hins þekta danska prests Asschenfeldt-
Hansens, og er hún bæSi fögur og lærdómsrík. Segir þar frá
blessunarríku starfi, fjölbreyttu og eftirtektarverSu. Er fátt
gagnlegra fyrir kirkjulega starfsmenn, en aS kynnast sem
bezt áhuga og aSferSum þeirra erlendra manna, er miklir voru
áhrifamenn samtiSar sinnar.
„Dansk K'irkeliv medens Tiderne skifterRedigeret af Johs.
Nordentoft. Advent 1930. — G. E C. Gads Forlag. K.havn 1930.
RitiS byrjar á trúarijóSum eftir hinn nýlátna vin vorn, séra
ÞórS Tómasson, en flytur aS öSru leyti fræSandi ritgjörSir og
æfisögur merkra dáinna kennimanna, þeirra prestanna H. M.
Fengers (t 11. júlí 1930) og P. A. Strickers (f 25. febr. 1930),
og biskupanna Christian Ludwigs (f 19. ág. 1930), Oluf Olesens
(t 12. apríl 1930) og C. F. J. Wegeners (t 24. júni 1930). Af rit-
gjörSunum eru þessar eftirtektarverSastar: „Evangeliet og den
danske Folkekarakter“, „Danskt kyrkoliv sett med finska ögon“,
„Dansk Iíirkeliv set med islandske Öjne“, eftir biskup vorn,
„Danmarks Kirke -— sett fra Norge“, eftir biskup Eivind Berg-
grav, og „Dansk kyrkolif genom svenska glasögon“, eftir sænska
biskupinn Viktor Rundgren.
Mjög eiguleg bók, eins og fyrri árgangar.
Olfert Richard: „Gulnede Blade. Lidt af hvert“ — og „Paaske-
minder“. — O. Lohse. Iíaupm.höfn 1930.
Hér koma enn tvær bækur eftir hinn vinsæla og mikilsmetna
danska prest, gefnar út eftir andlát hans.