Syrpa - 01.03.1914, Qupperneq 13

Syrpa - 01.03.1914, Qupperneq 13
í RAUÐÁRDALNUM 139 vaknaöi, gættí eg strax aö því, aö Arnór lá í rúmi sinu og var aö lesa ljóömæli eftir Tennyson — aö lík- indum ,,Maud“. IV. Æfintýrib í Rlmwood. Heföi eg nú strax látið Arnór vita, aö eg heföi veitt honum eftirför um nóttina, og heföi eg sagt honum frá því, sem konan í Rue Grandin sagði mér, þá heföi eg gjört honum stóran greiöa og létt þungum á- hyggjum af huga hans. En þó eg væri ungur og fiysjungslegur, þá kom mér ekki til hugar aö láta hann, eöa nokkurn annan, fá hina allra minsu vitneskju um þaö, því eg óttaðist aö Arnór yröi þá svo var um sig, aö eg fengi aldrei fram- ar færi á aö fylgja honum eftir á þessum leynilegu feröalögum hans; og svo þótti mér líka minkunn að því, aö láta nokkurn vita, aÖ eg væri aö hnýsast inn í heimulleg málefni annara manna. Nú liöu svo nokkrir dagar, að fátt bar til tíöinda í skakka húsinu. Arnór vann um tíma stöðugt viö byggingu eina á Aöalstrætinu, og var nú ekki alveg eins þunglyndis- legur og fyrstu dagana, sem eg kyntist honum. Hann tók nú oft þátt í viöræöum yfir boröum, og lét í ljós álit sitt á ýmsum af hinum kynlegu blaöa-fréttum, sem Kjart- an var stööugt aö segja okkur frá. Og stundum, þegar viö Arnór vor- um komnir inn í herbergið okkar á kvöldin, þá ræddi hann viÖ mig um ýmislegt, en oftast var þaö alvar- legs efnis. — Hann haföi lesiö svo mikið um söknuð og sorg, unt svikn- ar vonir og ástarþrá, at5 hann vildi helzt ekki um annað tala, þegar viö vorum einir saman. í hjarta hans var einhver beiskja, einhver skuggi í huga hans, einhver undarleg æsing í blóöinu og ókyrö á taugum hans. Hann fann mjög til þess, hvaö sárs- aukinn í lífinu er mikill, hvaö tor- sótt leiöin er frá vöggunni til graf- arinnar, og hvað fáir sólskinsblettir eru á þeirri leiö. Og þó fanst hon- um manns-æfin vera alt of stutt. En eg átti svo bátt með að skilja í hugsunum hans og tilfinningum, því í mínum luiga varsól og sumar. Og þó eg aö vísu þekti vel af eigin reynslu, hvaö söknuöur er og von- brigöi, þá haföi hvorugt skiliö eftir neinar varanlegar minjar í hjarta mínu. Og mér fanst aö lífið — þó stutt væri — mundi vera þess virði að lifa þaö. Stundum lét Arnór þaÖ í ljós viö mig, aö sér leiddist í Ameríku, og aö hann mundi fara heim til íslands innan fárra ára. Eg varö líka var við þaö, aö hann haföi miklar and- vökur meö köflum. Eg vaknaði oft viö þaö um miöjar nætur, aö hann fór fram úr rúminu og gekk um gólf í herberginu stundarkorn. Ef eg talaöi þá til hans, lagöi hann sig strax fyrir aftur, en án þess þó aö svara mér einu orði.— Þær næt- ur mun honum elcki hafa komið dúr á auga. Mér duldist ekki, aö hann haföi mjög þuugar áhyggjur og aö hann bjó yfir alvarlegu leyndarmáli. Og atvikin höguöu því svo til, að eg komst aö þessu leyndarmáli hans áöur margar vikur liðu. Og nú verö eg aö segja frá því, sem kom fyrir mig aðfaranótt hins þrettánda ágústmánaöar. Sú nótt verður ntér jafnan minnistæð, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.