Syrpa - 01.03.1914, Qupperneq 15

Syrpa - 01.03.1914, Qupperneq 15
í RAUÐÁRDALNUM 141 lag-öi hönd á öxl Arnóri, og virti.st vera að leiða honum eitthvað fyrir sjó'nir. En það var eins og Arnór vaeri e'lcki sem ánasgðastur — eins og hann hefði orðið fyrir einhverj- um vonbrygðum — því hann ypti öxlum af og til, og færði sig ofur- lítið frá þessum nærgöngula manni, og leit með köflum í áttina til brú- arinnar. Alt í einu tóku kynblend- ingarnir sinn í hvorn handlegg hans, og leiddu hann (að mér virtist nauð- ugan) inn í húsið. — Fáum mínút- um síðar komu þrír menn vestan frá ánni; hélt einn þeirra á bögli undir hendinni,eða svo sýndist mér, og gengu þeir allir inn í húsið, án þess fyrst að drepa á dyr. Rétt á eftir var hurðinni skelt hranalega aftur og ekkert sást nema myrkrið. Eg læddist nú heim að húsinu, en þó með hálfum huga, því mér stóð ótti af hundinum, sem eg vissi að var þar einhverstaðar ekki langt frá. — Hér um bii tíu faðma frá framdyrum hússins stóð afar-stór eik. Þangað læddist eg. Lengra þorði eg ekki að fara. Eg virti hús- ið fyrir mér. Það var á að gizka iimtán álnir á lengd, og bygt úr gildum trjábolum, cn var gamalt orðið og mjög af sér gengið. Við norður-stafninn á því var stór skúr, sem að líkindum var eklhúsið. Fyr- ir þeim gluggunum, sem eg sá voru þunnar, gular blæjur og voru á sumum þeirra ótal göt, en þó svo smá, að eg gat ekki séð í gegn- um þau, það sem var að gjörast þar fyrir innan. En eg heyrði að þar var all mikill hávaði og drykkjulæti. Einhver var þar mjög hátalaður og í æstu skapi, og mrelti á frakkneska tungu. Heyrði eg að bann blótaði við og við, því þ(j að eg kynni mjög lítið í frakknesku, þá skildi eg samt nokkur blótsyrði á þeirri tungu. Eg hafði svo oft heyrt frakkneska námumenn í Nýja-Skotlandi viðhafa þau, þegar þeir reiddust; og líka hafði eg stöku sinnum heyrt annara þjóða menn nota þau í viðlögum. Eftir því sem lengur leið, varð hávaðinn inni í húsinu me:ri og meiri. Það glamraði í staupum, húsgögn voru dregin til, og stund- um var eins og barið væri með þungum hnefum í borð, og fylgdu þeim höggutn ákafleg blótsyrði og mikil org. Alt af heyrðist me'r fleiri og fleiri taka til máls —jafnvel kon- ur líka — og allir voru hátalaðir, allir æstir, ólmir og uppvægir, og allir mæltu á frakkneska tungu. En aldrei heyrði eg neitt til Arnórs. Og þótti tnér það undarlegt. Eg var alveg viss um það, að hér var ekki alt með feldu, og var eg hrædd- ur um að líf Arnórs væri í mikilli hættu. Flaug mér það jafnvel í hug, að af því mundi háreystin í mönnunum stafa, útafþvímundu þeir vera að þrátta sín í milli. IJm þetta var eg að hugsanokkra stund. ( Mig langaði til að komast inn í húsið og vita, hvernig Arnóri liði, en eg þorði elcki með nokkru móti að gjöra þar vart við mig. — Ekki var nú hugurinn meiri. — Og svo vissi eg það, að egyrði honutu (Arnóri) að litlu liði, ef hann væri í hættu staddur, þó eg færi inn í húsið. Það þurfti eklci stóran mann til að leggja mig að velli. En eg sá að hitt var hyggilegra, að egfæri setn skjótast heim ogfengi þá Kjart- an og lljörn í lið með mér, til þess að ná honum burtu frá þessum mönnum. En alt í einu varð eg þess var,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.