Syrpa - 01.03.1914, Qupperneq 32
158
SYRPA
Maki Loga meinast fer
matartroga vinur;
hver þá voga móti mér
myndi boga hlynur. —
Þaö er fiöur sagt aö Guöm. vann
lítiö á vetrum, en las og skrifaði;
það var einn tíma,að húsmóöir hans,
sem var búsýslukona og hélt heima-
mönnum til iðjusemi, baö hann að
kemba ull fyrir sig, kvaö þaö heilla-
vaenlegra, en eyða lífinu i iöjuleysi,
og óreglu; hafði hún áöur haft slíka
málaleitun viö hann; Guðm. tók því
fjarri, og sýndist þeim þá sitt hvoru
sem oftar; brýndi gamla konan þá
raustina, og sagöi honum beiskan
sannleika; gramdist Guðm. þá ber-
sögli hennar og segir:
Holdiö er veikt eg hef á grun
hjá þér veigabtúin;
andinn heldur ekki mun
alveg reiöubúinn.
Kvæði þaö, sem hér fer á eftir,
kallaöi Guömundur „Næturhugsun11
sína, til Guðmundar Gíslasonar
bó.nda á Bollastöðum.
1. Guðmundar gæfa standi
gull-væg með orösýr frægum
hifinblíð honum, yfir
hamingjan auki fratna;
Blöndudals- prýði -bænda,
búhöldur sóma trúi
unnir heill íturmenni
ollir frægð stöðum Bolla.
2. Margir svo fjör ei fargist
fátækir þangaö sækja
hugrakkir að þeir ekki
erindisleysu fari;
hjartaö til hjálpar snortiö
hans er af dygöum fánsaö,
öllum sem unnir heilla
auöugum bæöi’ og snauöum.
3. Hollráður hann er öllum
hinum, sem beztu vinum;
vitdrjúgur veröur metinn
vondjarfur til hins þarfa;
annara afbragö hann er
alda sona, eg vona
minning þín muni’ ei dvína,
mannvinurinn þjóðkunni.
Þaö var eitt sinn, aö Guöm. var
staddur í kaupstaö, og sá tvo bænd-
ur leggja inn ull; var annar þeirra
ríkismaður, er haföi ullarbagga ofan
af mörgum hestum; hinn var sár-
fátækur er hafði að eins ull á einum
hesti; ull ríka mannsins, var illa
verkuð, blökk, blaut og óhrein, en
ull fátæka mannsins, var hið gagn-
stæöa: hvít sem mjöl, vel þurkuö og
hrein, Guðttt. kom inn að búðar-
boröinu, en bændur þessir, voru aö
taka út á ullina; hleraöi hann þá til,
að hinn ríki fjekk 2sk. meira fyrir
ullar pundiö, en sá fátæki; þetta
gramdist Guöm.; studdi hann þá
kreptum hnefum á boröiö, og mælti
fram eftirfyljandi samstöfur:
1. Missæl er þjóöin
og misjafn ágóöinn
er, Mammons ávegi;
safnast því gróöinn
aö svikanna blóöin
þeim, sýnist þaö megi
að draga í sjóöinn
hin, saurugu jóöin
þau, svífast þess eigi;
opnost því glóðin
og aukast þeim hljóöin
aö, upprisudegi.
2. Fátæktin hrjáir
og fordjörfun spáir
þeim,, fjárnámið bíða,
rifnir og gráir
þeir, ganga sem náir
í grimm viörum hríða