Syrpa - 01.03.1914, Qupperneq 32

Syrpa - 01.03.1914, Qupperneq 32
158 SYRPA Maki Loga meinast fer matartroga vinur; hver þá voga móti mér myndi boga hlynur. — Þaö er fiöur sagt aö Guöm. vann lítiö á vetrum, en las og skrifaði; það var einn tíma,að húsmóöir hans, sem var búsýslukona og hélt heima- mönnum til iðjusemi, baö hann að kemba ull fyrir sig, kvaö þaö heilla- vaenlegra, en eyða lífinu i iöjuleysi, og óreglu; hafði hún áöur haft slíka málaleitun viö hann; Guðm. tók því fjarri, og sýndist þeim þá sitt hvoru sem oftar; brýndi gamla konan þá raustina, og sagöi honum beiskan sannleika; gramdist Guðm. þá ber- sögli hennar og segir: Holdiö er veikt eg hef á grun hjá þér veigabtúin; andinn heldur ekki mun alveg reiöubúinn. Kvæði þaö, sem hér fer á eftir, kallaöi Guömundur „Næturhugsun11 sína, til Guðmundar Gíslasonar bó.nda á Bollastöðum. 1. Guðmundar gæfa standi gull-væg með orösýr frægum hifinblíð honum, yfir hamingjan auki fratna; Blöndudals- prýði -bænda, búhöldur sóma trúi unnir heill íturmenni ollir frægð stöðum Bolla. 2. Margir svo fjör ei fargist fátækir þangaö sækja hugrakkir að þeir ekki erindisleysu fari; hjartaö til hjálpar snortiö hans er af dygöum fánsaö, öllum sem unnir heilla auöugum bæöi’ og snauöum. 3. Hollráður hann er öllum hinum, sem beztu vinum; vitdrjúgur veröur metinn vondjarfur til hins þarfa; annara afbragö hann er alda sona, eg vona minning þín muni’ ei dvína, mannvinurinn þjóðkunni. Þaö var eitt sinn, aö Guöm. var staddur í kaupstaö, og sá tvo bænd- ur leggja inn ull; var annar þeirra ríkismaður, er haföi ullarbagga ofan af mörgum hestum; hinn var sár- fátækur er hafði að eins ull á einum hesti; ull ríka mannsins, var illa verkuð, blökk, blaut og óhrein, en ull fátæka mannsins, var hið gagn- stæöa: hvít sem mjöl, vel þurkuö og hrein, Guðttt. kom inn að búðar- boröinu, en bændur þessir, voru aö taka út á ullina; hleraöi hann þá til, að hinn ríki fjekk 2sk. meira fyrir ullar pundiö, en sá fátæki; þetta gramdist Guöm.; studdi hann þá kreptum hnefum á boröiö, og mælti fram eftirfyljandi samstöfur: 1. Missæl er þjóöin og misjafn ágóöinn er, Mammons ávegi; safnast því gróöinn aö svikanna blóöin þeim, sýnist þaö megi að draga í sjóöinn hin, saurugu jóöin þau, svífast þess eigi; opnost því glóðin og aukast þeim hljóöin aö, upprisudegi. 2. Fátæktin hrjáir og fordjörfun spáir þeim,, fjárnámið bíða, rifnir og gráir þeir, ganga sem náir í grimm viörum hríða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.