Syrpa - 01.03.1914, Qupperneq 35

Syrpa - 01.03.1914, Qupperneq 35
GAMLAR MINNINGAR 161 sem lýstu þvi, aö liann var sárbeitt- ur og þungoröur, ef lionum rann í skap; var hann þá heyftþrunginn og bitur í ákvæöum sínum líktsem þeir Bólu-Hjálmar eða Ní^ls skáldi, en haföi hirtingavöndinn sjaldan álofti. Skaöi var þaö mikill, aö kviölingar Guömundar munu glataðir aömestu; hvergi mun vera til neitt afrit af þeim, sem nokkru nemur; helzt væri að enn væri til, suöur á Mýrum, eöa í Borgarfirði; Kristófer á Stóra Fjalli, mun hafa safnaö kveðskap Guðm. öllu því, er hann gat komizt yfir, en hvort það er enn til, eöa hvar, er mér ókunnugt. RitaÖ 1. des. 1913. 4 SORG OG ÁBYRGÐ. Eftir ALBERT HABBARD. Þegar þú stendur viö opna gröf ástvinar þíns, þá reynir á þrek þitt til fulls. Þá kemur skýrt fram hver maður þú ert. Þú sannfærist þá um, að merki þau, sem hin ósýnilega ,,hönd á vegginn hefir dregiö, hryggðar tár fá sízt af þvegið“. Menn faíöast meö hetjuhug og hjarta, en andstreymi vekur þá til vitundar um sjálfa sig. I Vestur Kansas sá eg einu sinni fyrir 30 árum hlaöinn vagn, meö fjórum hestum fyrir, renna til og hallast, þegar honurn var ekið yfir gilskorning. Ök umaðurinn hljóp úr sæti sínu og reyndi aö halda vagninum á hjólunum. Hestarnir sneru undan brekkunni, en fóru ekki beint yfir slakkann. Vagninn fór á hliöina og maðurinn lenti undir honum. Sex samferöa-. manna hans hlupu til að hjálpa. Eftir langa mæðu tókst þeim aö losa hestana og reisa viö vagninn. * En maöurinn var örendur. í vagninum var kona hans ogsex börn; hið elsta þeirra var drengur 15 vetra gamall. Þau komust öll af klaklaust. Viö tjölduöum þarna, bjuggum urn hið lemstraða lík og breiddum ofan á þaö teppi. Elzti drengurinn og móðir hans sátu vakandi viö eldinn alla nóttina. Stjörnurnar færðust hljóölaust yfir heiða hvelfinguna. Nóttin leið hægt og seint. Loks sást til daufrar dags-glætu í austri. Eg svaf örskamt trá eldinum og hafði hnakkinn minn fyrir kodda. Svefninn var því óvær. Eg heyröi að ekkjan var að tala viö drenginn, lágt og alvarlega: ,,Við veröum aö snúa viö; við verðum aö hverfa aftur til Illinois.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.