Syrpa - 01.03.1914, Side 41

Syrpa - 01.03.1914, Side 41
ORUSTAN VIÐ SARATOGA 167 og- aldraöa foreldra, þá haföi óttinn alt önnur áhrif en þau, að kúga menn til undirgefni viö konungs- herinn. ,-,Þaö var sýnilegt aö hinir fáu vinir konungsvaldsins gátu orðið fyrir hinu blinda grimdaræöi Indíán- anna engu síöur en óvinir þess. íbúarnir í strjálbygöari héruöunum áttu því einskis annars úrkosti en aö yfirgefa iieimili sín og grípa til vopna. Hver maöur varö að ger- ast hermaöur, ekki aö eins til þess að verja sjálfan sig, heldur og þá, sem næstir honum stóðu og voru honum kærari en hans eigið líf. Þannig reis upp her manns í skóg- unum, fjöllunum og mýrarflóunum, sem á þessu svæði voru þétt sett ökrum og þorpum. Ameríkumönn- um óx aftur hugur; og þegar her þeirra virtist aö þrotum kominn, reis upp enn þá stærri og ægilegri her í landinu" i). Meðan sjálfboðaliðarnir, Sem voru skotvopnum vanir og allir meira eða minna æfðir í landvarnarliði ríkjanna,þyrptust undir merki Gates og Arnolds i Saratoga, og meöan Burgoyne haföi nóg að gera í Fort Edward viö aö útvega nauösynjar handa her sínum, svo aö hann gæti haldið áfram yfir hiö ógreiöfæra land, sem enn þá láframundan hon- um fult af óvinum, bar tvent við, sem varö Englendingum til tjóns, en Amuríkumönnum til happs. Af- leiðingar þessara tveggja viöburöa voru jafnvel þýöingarmeiri en hin- ar beinu afleiðingar bardaganna. Þegar Burgoyne fór frá Kanada, var enskur herforingi, St, Leger aö nafni, sendur meö hér utn bil þús- und manna og nokkrar féttar fall- byssur yfir Ontaríóvatniö til Fort Stanwix, sem var í höndum Amer- íkumanna. Honum var ætlaö að halda niður með Mohawkánni, er hann heföi unnið virki þetta, þang- aö sem hún rennur í Hudson-ána, milli Saratoga og Albany; þar átti hann að mæta Burgoyne. En St. Leger varö aö snúa til baka, eftir aö honum hafði oröiö nokkuö á- gengt, og skilja eftir tjöld sín og miklar vistir í höndum setuliösins í virkinu. Rétt um sama leyti og Burgoyne frétti um þessar ófarir fékk hann fregnir af öðrum verri, ósigri Baums ofursta viö Benning- ton. Burgoyne haföi sent hann þangað meö stóran flokk manna, til aö ná vistum, er þar voru geymdar, og brezki herinn haföi mjög mikla þörf fvrir. Ameríkumönnum, sem stööugt jókst liösafli, tókst, eftir mörg áhlaup, aö sundra flokknum; og flúöi hann í skógana og skildi foringja sinn eftir dauösæröan á or- ustuvellinum. Síöan snéru Amer- íkumenn á móti fimm hundruö fót- gönguliösmönnum, sem voru á leið- inni til að hjálpa Baum, undir for- ystu lautenant-ofursta Breymans. Urðu þeir aö láta undan síga og hverfa aftur til meginhersins eftir drengilega vörn. Bretar mistu yfir sex hundruð menn í þessum tveim- ur orustum; og flokkur amerískra konungssinna, sem á leiö sinni til brezka meginhersins sló sér saman viö flokk Baums, féll meö þeim. Burgoyne afréö aö halda áfram, þrátt fyrir ófarir þessar. Hann gat ekki lengur líaldiö uppi samgöngum viö Kanada yfir vötnin, og fengið þaðan vistir handa hernum,er dygöu til feröarinnar suöur; meö mestu i) Burke.

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.