Syrpa - 01.03.1914, Side 48
174
SYRPA
ar Engflendingar leituöu undanhalds
um morguninn þann 8. og alt liöiö
var á ringulreiö, varö hún og aörar
konur aö leita hœlis meðal dauðra
og deyjandi manna, því tjöldin voru
öll tekin niöur og varla nokkurt
skýli var eftir. Maöur henar var
særöur og fangi í herbúöum Amer-
íkumanna. Hann hafði veriö skot-
inn gegnum báöa fótleggi. Þegar
sveitir þeirra Poors og Leonards
réðust á vinstri fylkingararm Breta,
þar sem sveit Acklands og stór-
skotaliðið var fyrir, heyrði yfirað-
stoðarforingi Gates, Wilkinson,sem
var að elta flóttann, eftir aö Eng-
endingar höföu ylirgefiö fallbyssur
sínar.kallað til sín með veikri röddu:
,,Verndaðu mig fyrir drengnum
þarna“. Hann leit við og sá dreng
vera að miða byssu á særðan, brezk-
an foringja, sem lá í horni einu viö
lága giröingu. Wilkinson skip-
aöi drengnum aö hætta og sá aö
særði maðurinn var Ackland majór.
Hann lét ilytja hann þangað sem
Poor hershöföingi hafðist við, og
var honum hjúkrað þar vel.
,,Þegar kona Acklands frétti að
hann væri saeröurog tekinn til fanga
varð henni mjög þungt í skapi.
Meö ráðum vinkonu sinnar, baróns-
frú Reidesel, afréð hún að heirn-
sækja herbúðir Ameríkumanna og
biðja um leyfi aö mega sjálf stunda
mann sinn. Hún gerði Burgoyne
boð 9. október meö aðstoðarforingja
hans Petersham lávarði, og bað
hann um fararleyfi. ,,Þó mér væri
Ijúft að trúa“, segir Burgoyne, ,,aÖ
þolgæÖi og hugprýði fyndust, jafnt
sem aðrar dygðir, í viðkvæmustu
myndum, undraði migá þessum til-
mælum. Það virlist mannlegum
kröftum ofurefli fyrir konu, sem
búin var að þola langa geöshrær-
ingu og var máttfarin af þreytu og
hungri cg búin aö standa tólf
klukkustundir samfleytt í rigningu,
að leggja út i það að ganga á hönd
óvinanna, að líkindum um nótt og
án þess að vita hverja hún hitti fyr-
ir. Hjálp sú sem eg gat látiö henni
í té var sannarlega lítil. Eg haföi
einu sinni ekki glas af víni til aö
bjóða henni. Alt sem eg gat látið
henni í té var opinn bátur og nokkr-
ar línur skrifaðar á óhreinan og
blautan pappír, til Gates hershöfð-
ingja, sem fólu hana umsjá hans“.
Bréfiö frá Burgoyne til Gates er á
þessa leið:
,,Háttvirti herra. — Frú Harriet
Ackland, sem er af góðuni ættum
og nýtur hæstu viröiuga vegna
stöðu sinnar og kvenkosta, hefir
svo miklar áhyggjur vegna manns
síns, Acklands majórs, sem nú er
særöur og fangi í yðar höndum, aö
eg get ekki synjað henni um þá bæn
liennar að fela hana vernd yðar.
Hversu óviðeigandi sem þaö kann
yfir höfuö að vera, að menn í okkar
stöðu mælist til greiöa, verö eg aö
láta yður vita, aö alt liðsinni, sem
þér veitið þessari konu, sem hefir
sýnt svo óvenjumikiö stööuglyndi
og manndómsþrek í raunum sínum,
veröur metiö meö djúpu þakklæti
af mér. Eg er yöar allra-undir-
gefnastur, J. Burgoyne".
Hún lagði af staÖ yfir ána í opn-
um bát meö prestinum Mr. Brude-
nell, þjónustastúlku sinni, Söru
Pollard, og þjóni manns síns, sem
hafði særst mikiö, þegar hann var
að leita aö húsbónda sínum á víg-
vellinum. Þau lögöu af stað um
sólarlagsbil. Stormur var og rign-
ing, og hafði veöriö farið versnandi