Syrpa - 01.03.1914, Blaðsíða 49

Syrpa - 01.03.1914, Blaðsíða 49
ORUSTAN VIÐ SARATOGA 175 síftan um morguninn; feröin yfir Ana gekk því seint og var mjög hættuleg. Það var löngu oröiö al- dimt er þau komu aö forvöröum Ameríkumanna; einn vöröurinn heyröi áraglamrið og heilsaði þeim. Frú Harriet svaraði sjálf. Hin hreina, mjúka rödd konunnar í myrkrinu fylti huga varöarins með grun og ótta, og hann kallaði á einn félaga sinn til að fylgja sér of- an á árbakkann. Feröafólkið sagöi erindi sitl, en vörðin grunaöi, aö hér byggju svik undir og leyföi þeim ekki að stíga á land fyr en hann heföi sent eftir Dearborn majór. Majórinn bauð þeim til híbýla sinna og var þeim vel tekið þar. Þar fékk frúin þá gleðifregn, að maður hennar væri í engri hættu. Um morguninn sýndi Gates hershöfö- ingi henni fööurlega umhyggjusemi og sendi hana til manns hennar með viðeigandi fylgdarliöi. Þar var hún þar til hann var fiuttur til Albany“. Burgoyne setti síðast herbúðir sínar á hæðunum skamt frá Sara- toga. Ilann var umkringdur af ó- vinum á allar hliðar, sem neituðu að leggja ti! orustu og ónýttu allar til- raunir hans að komast burt. Ilann beið þar þangað til hungursneyð rak hann til að gefast upp. Hug- prýði brezka hersins á þessum vand- ræöa tíma hefir réttilega verið lofuð af mörgum enskum sagnariturum, en eg vil heldur taka upp orð út- lends manns, sem eru algerlega laus við hlutdrægni. Sagnaritarinn BottaO kemst þannig aö oröi: ,,Því veröur ekki meö orðum lýst hversu aumt ástand brezka hersins i) ítalskur sagnfiæðingur. var oröið. Hermennirnir voru upp- gefnir of erfiði, skorti, veikindum og höröunr bardögum. Indíánarnir og Kanadamenn vorti búnir að yfir- gefa þá; og hið stöðuga mannfall sem hafði komiö haröast niöur á duglegustu hermönnunum og fræg- ustu foringjunum, hafði fækkað að- alhernum, sem upprunalega var 10,000, um meira en helining. Og af þessum leifum var aö eins rúm þrjú þúsund Englendingar. ,,Þannig á sig komnir voru þeir umsetnir af her,sem var fjórum sinn- um mannfieiri en þeir sjálfir, og lukti þá inni á þrjúr hliðar af fjórum. Umsátursherinn, sem vissi hversu aðfram komnir þeir voru', færöist undan beinum atlögum, og lands- lagsins vegna varö hvergi á hann ráðist. Hermenn Burgoynes liéldu sínum vanalega kjarki mitt í þess- um hörmungum, þó að fallbyssur Ameríkumanna sendu skeyti sín um allar herbúðir þeirra og jafnvel byssukúlur óvinanna hvinu oft yfir höfðum þeirra. Þeir sýndu aö þeir áttu betri forlög skiliö, þó að þeir yrðu að beygja sig fyrir ofurmegn- inu. Þeim varð ekki borið á brýn að þeir sýndu í orði eða verki skort á stillingu og hugprýði“. Loksins kom 13. október, og þar sem ekkert útlit var fyrir að hjálp kæmi og vistir voru því nær þrotn- ar, sendi Burgoyne, samkvæmt ein- róma áliti herráðs síns, sendiboða til herbúða Ameríkumanna, til að koma á bráðabyrgðar friðarsamn- ingum. Gates hershöföingi kraföist þess í fyrstu að konungsherinn gæfi upp alla stríösfanga. Hann fór einnig fram á, að Englendingar Iegöu niÖ- ur vopn sín. Burgoyne svaraði:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.