Syrpa - 01.03.1914, Side 57

Syrpa - 01.03.1914, Side 57
TÝNDA GULLNÁMAN 183 í haldi. En eftir mánaOar fangavist tókst honurn aö flýja, eftir aö skot- iö haföi veriö á hann af fangaverö- inum. Hann náðist ekki aftur, en næsta vor kom Indíáni meö þá fregn, aö lík af ókendum manni væri 20 míl- ur suöur af stöövum vorum, og er viö fundum þaö, þektum viö þar Mexíkanann skotinn í gegnum aðra öxlina. En hvort aö þaö var skot- ið, sem fangavöröurinn sendi á eft- ir honum, eöa að félagar hans heföu sært hann þannig, komst aldrei upp. llvað gullinu viövíkur, sem Mexí- kaninn sagði frá, þá hefir það aldrei fundist aö því eg til veit, eða hefir gullnáma fundist viö nokkura á eða læk, sem fellur í Öldungsá, nálægt fjallsrótunum, en einkennilegt atvik kom fyrir suniariö 1878. Verzlun- aríélagiö G. Barker & Co. í Fort Benton, átti aö sjá riddaralögregl- unni fyrir nautakjöti það áriö ; til þessa höföum við lifaö á vísunda- kjöti. Lét félagiö því reka nokk- ura gripi upp meö Öldungsá, og voru þeir á beit þar sem bærinn Pincher Creélc er nú. Uxi úr þess- um hóp var færður til Macleod og slátraö þar. Báru þá til þau undur, aö í vömbinni fundust grófgerð gull- korn, blönduð svörtum sandi. Var gullið 20 dala viröi, og var lengi til sýnis í Barkers búö, og varö til þess að margir fóru í gull-leit vestur fyr- ir Macleod meö fram fjöllunum, en fenglitlir uröu þeir allir, þrátt fyrir það aö fiestar ársprænurnar báru víða litareinkenni hins dýra málms. Uxinn hefir annaöhvort sleikt upp gull þetta úr pottösku, eða fundið gullgrafarapoka er það hafði að geyma, en hvaöan sem þaö kom, þá hefir ekkert gull fundist enn þá á þessum stöövum. Elcki heldur hef- 'r gullnáma Mexíkanans eöa beltið hans fundist þann dag í dag. En landiö meö fram rótum fjall- anna hefir enn þá verið tiltölulega lítiö kannaö, og enn getur sá tími komiö — að gullnáman týnda, sem Mexíkaninn og félagar hans fundu — finnist aö nýju. Þorsteinn sm iur ÞorSeifsson. i. Draumur Benjamíns. Þorsteinn bóndi Þorleifsson, er bjó í ICervogi á Ströndum, þótti mætur maöur á sinni tíö. Hann var hagleiksmaður liinn mesti, og margt var honum vel gefiö annaö. Hann fórst á Húnaflóa (við sjöunda? mann) veturinn 1876, á heimleiö af Skagaströnd, í blindhríö og ofsa- norðanroki. Fáum árum fyrr en Þorsteinn drukknaði, hafði Benjamín nokkur Ólafsson reist sér nýbýli í fornum rústum er kallaöir voru Göngustaö-

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.